Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 23:31 Ronaldinho reiddi sig meira á tæknina en Usain Bolt notaði hraðann, þegar þeir voru upp á sitt besta. Það verður spennandi að sjá hvaða brögðum þeir beita sem þjálfarar. Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho og hraðasti hundrað metra hlaupari sögunnar, Jamaíkumaðurinn Usain Bolt, munu þjálfa lið í skemmtilegri fótboltadeild sem er að hefja göngu sína í Bandaríkjunum. The Baller League er deild skipuð sex manna fótboltaliðum, sem hefur notið mikilla vinsælda í Þýskalandi og Bretlandi síðan hún var stofnuð af fyrrum fótboltamönnunum Mats Hummels og Lukas Podolski í fyrra. Nú er förinni heitið vestur um haf og Miami er áfangastaðurinn. Fjöldi þekktra einstaklinga kemur að stofnun deildarinnar í Bandaríkjunum og liðin verða skipuð fyrrum atvinnumönnum í fótbolta, í bland við annað frægt fólk úr íþróttaheiminum. Sjö lið hafa nú þegar staðfest þátttöku sína en þau verða þjálfuð af Ronaldinho, Usain Bolt og fyrrum NFL-stjörnunni Odell Beckham Jr. ásamt streymisstjörnunum Kai Cenat, AMP, xQc og Marlon. IShowSpeed verður síðan í skemmtinefndinni og sér um kynningarmál. BALLER LEAGUE IS TAKING OVER THE USA! 🇺🇸The wait is over. @ishowspeedsui has cooked up something crazy 🔥The new era of soccer starts NOW pic.twitter.com/FK78rvT3bB— Baller League (@BallerLeagueUK) September 16, 2025 Leikmannalistinn hefur ekki enn verið kynntur en nokkrir fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa spilað í deildinni í Bretlandi og Þýsklandi. Þar má nefna Troy Deeney, Jordan Ibe, Adrian Mariappa, Ciaran Clark og Henri Lansbury. Þekktustu nöfnin virðast þó aðallega sjá um þjálfun í þessari deild en Ian Wright, Gary Lineker, Alan Shearer, Luis Figo, Roberto Pires og Thierry Henry hafa allir stýrt leikjum í deildinni. Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Sjá meira
The Baller League er deild skipuð sex manna fótboltaliðum, sem hefur notið mikilla vinsælda í Þýskalandi og Bretlandi síðan hún var stofnuð af fyrrum fótboltamönnunum Mats Hummels og Lukas Podolski í fyrra. Nú er förinni heitið vestur um haf og Miami er áfangastaðurinn. Fjöldi þekktra einstaklinga kemur að stofnun deildarinnar í Bandaríkjunum og liðin verða skipuð fyrrum atvinnumönnum í fótbolta, í bland við annað frægt fólk úr íþróttaheiminum. Sjö lið hafa nú þegar staðfest þátttöku sína en þau verða þjálfuð af Ronaldinho, Usain Bolt og fyrrum NFL-stjörnunni Odell Beckham Jr. ásamt streymisstjörnunum Kai Cenat, AMP, xQc og Marlon. IShowSpeed verður síðan í skemmtinefndinni og sér um kynningarmál. BALLER LEAGUE IS TAKING OVER THE USA! 🇺🇸The wait is over. @ishowspeedsui has cooked up something crazy 🔥The new era of soccer starts NOW pic.twitter.com/FK78rvT3bB— Baller League (@BallerLeagueUK) September 16, 2025 Leikmannalistinn hefur ekki enn verið kynntur en nokkrir fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa spilað í deildinni í Bretlandi og Þýsklandi. Þar má nefna Troy Deeney, Jordan Ibe, Adrian Mariappa, Ciaran Clark og Henri Lansbury. Þekktustu nöfnin virðast þó aðallega sjá um þjálfun í þessari deild en Ian Wright, Gary Lineker, Alan Shearer, Luis Figo, Roberto Pires og Thierry Henry hafa allir stýrt leikjum í deildinni.
Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum