Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 16. september 2025 21:32 Alexandra Briem, stjórnarformaður Strætó. vísir/ívar Stjórnarformaður strætó segir að borið hafi á því að hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Hún segir mikilvægt að bregðast við vegna orðræðu sem hún lýsir sem hatursbylgju. Strætó hefur ráðist í átak í samstarfi við Flotann, flakkandi félagsmiðstöð og Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna 78 með það fyrir stafni að stuðla að öryggi hinsegin fólks um borð. Alexandra Briem, stjórnarformaður strætó segir mikilvægt að grípa til þessa til að bregðast við neikvæðri orðræðu. „Við sáum þættina um Hatur og við sjáum hvað er í gangi út í heimi. Við sjáum bara viðbrögð við þessu hræðilega morði á mjög hægrisinnuðum stjórnmála rýnanda og í kjölfarið hefur verið spunnið upp mjög mikil hatusrsbylgja gegn vinstra fólki almennt og hinsegin og trans fólki sérstaklega. Ég hef nú bara séð mjög óvægin dæmi og ég veit að fólk er hrætt.“ Hún ítrekar að langflestar ferðir strætó fari vel fram þó öryggistilfinninguna megi bæta. Samstarfið snúist að því að fræða starfsfólk og þá verður skerpt á verklagi til að bregðast hratt og rétt við. Von er á frekari aðgerðum. „Eitthvað af þessum verkefnum eru nú enn í startholunum en þetta verður ákveðið átak. Það verður í fræðslu fyrir starfsfólk. Það verður í tilkynningum og merkingum í vögnunum. Þetta verður svona ef þú sérð eitthvað gerðu eitthvað.“ Verður búist við því af starfsfólki strætó að stíga inn í ef það verður vart við eitthvað? „Bara upp að því marki sem telst eðlilegt. Ég myndi segja það upp að vissu marki en auðvitað eru þetta ekki lögreglumenn þetta eru ekki öryggisverðir.“ Átakið leggi sérstaka áherslu á öryggi yngri farþega. Á persónulegum nótum, hefur þú upplifað óöryggistilfinningu í strætó? „Sko ekki lengi en ég er líka að einhverju leyti smá einangruð fyrir því. Bæði fullorðin manneskja með reynslu og stórgerð og allar þessar græjur. Fyrst og fremst snýst þetta um að senda ákveðin skilaboð. Við erum meðvituð um að fólki líði ekki alveg nægilega vel. Við erum að reyna finna út úr því hvað við getum gert.“ Hinsegin Málefni trans fólks Strætó Reykjavík Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Strætó hefur ráðist í átak í samstarfi við Flotann, flakkandi félagsmiðstöð og Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna 78 með það fyrir stafni að stuðla að öryggi hinsegin fólks um borð. Alexandra Briem, stjórnarformaður strætó segir mikilvægt að grípa til þessa til að bregðast við neikvæðri orðræðu. „Við sáum þættina um Hatur og við sjáum hvað er í gangi út í heimi. Við sjáum bara viðbrögð við þessu hræðilega morði á mjög hægrisinnuðum stjórnmála rýnanda og í kjölfarið hefur verið spunnið upp mjög mikil hatusrsbylgja gegn vinstra fólki almennt og hinsegin og trans fólki sérstaklega. Ég hef nú bara séð mjög óvægin dæmi og ég veit að fólk er hrætt.“ Hún ítrekar að langflestar ferðir strætó fari vel fram þó öryggistilfinninguna megi bæta. Samstarfið snúist að því að fræða starfsfólk og þá verður skerpt á verklagi til að bregðast hratt og rétt við. Von er á frekari aðgerðum. „Eitthvað af þessum verkefnum eru nú enn í startholunum en þetta verður ákveðið átak. Það verður í fræðslu fyrir starfsfólk. Það verður í tilkynningum og merkingum í vögnunum. Þetta verður svona ef þú sérð eitthvað gerðu eitthvað.“ Verður búist við því af starfsfólki strætó að stíga inn í ef það verður vart við eitthvað? „Bara upp að því marki sem telst eðlilegt. Ég myndi segja það upp að vissu marki en auðvitað eru þetta ekki lögreglumenn þetta eru ekki öryggisverðir.“ Átakið leggi sérstaka áherslu á öryggi yngri farþega. Á persónulegum nótum, hefur þú upplifað óöryggistilfinningu í strætó? „Sko ekki lengi en ég er líka að einhverju leyti smá einangruð fyrir því. Bæði fullorðin manneskja með reynslu og stórgerð og allar þessar græjur. Fyrst og fremst snýst þetta um að senda ákveðin skilaboð. Við erum meðvituð um að fólki líði ekki alveg nægilega vel. Við erum að reyna finna út úr því hvað við getum gert.“
Hinsegin Málefni trans fólks Strætó Reykjavík Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira