Krísa í Kansas Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. september 2025 13:00 Leikstjórnendurnir Patrick Mahomes og Jalen Hurts heilsast eftir leik. vísir/getty Liðin sem mættust í Super Bowl í upphafi ársins mættust í annarri leikviku NFL-deildarinnar í gær. Niðurstaðan var sú sama og í febrúar. Philadelphia Eagles sýndi í gær að liðið er enn skrefi á undan Kansas City Chiefs en liðið fór á heimavöll Höfðingjanna og vann með þremur stigum, 20-17. Meistarar Eagles með fullt hús en Kansas hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en það hefur ekki gerst síðan Patrick Mahomes varð leikstjórnandi liðsins. Cincinnati Bengals er líka búið að vinna sína fyrstu leiki en liðið varð fyrir alvöru áfalli í gær. Leikstjórnandi liðsins, Joe Burrow, meiddist og gæti verið frá í þrjá mánuði. Ljónin frá Detroit voru líflaus í fyrstu umferð en sýndu sitt rétta andlit með því að skora 52 stig gegn Chicago. Buffalo Bills og Baltimore Ravens unnu svo þægilega sigra á sínum andstæðingum. Úrslit helgarinnar: Vikings - Falcons 6-22 Packers - Commanders 27-18 Cowboys - Giants 40-37 Lions - Bears 52-21 Titans - Rams 19-33 Dolphins - Patriots 27-33 Saints - 49ers 21-26 Jets - Bills 10-30 Steelers - Seahawks 17-31 Ravens - Browns 41-17 Colts - Broncos 29-28 Cardinals - Panthers 27-22 Chiefs - Eagles 17-20 Í nótt: Texans - Bucs Raiders - Chargers Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Sjá meira
Philadelphia Eagles sýndi í gær að liðið er enn skrefi á undan Kansas City Chiefs en liðið fór á heimavöll Höfðingjanna og vann með þremur stigum, 20-17. Meistarar Eagles með fullt hús en Kansas hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en það hefur ekki gerst síðan Patrick Mahomes varð leikstjórnandi liðsins. Cincinnati Bengals er líka búið að vinna sína fyrstu leiki en liðið varð fyrir alvöru áfalli í gær. Leikstjórnandi liðsins, Joe Burrow, meiddist og gæti verið frá í þrjá mánuði. Ljónin frá Detroit voru líflaus í fyrstu umferð en sýndu sitt rétta andlit með því að skora 52 stig gegn Chicago. Buffalo Bills og Baltimore Ravens unnu svo þægilega sigra á sínum andstæðingum. Úrslit helgarinnar: Vikings - Falcons 6-22 Packers - Commanders 27-18 Cowboys - Giants 40-37 Lions - Bears 52-21 Titans - Rams 19-33 Dolphins - Patriots 27-33 Saints - 49ers 21-26 Jets - Bills 10-30 Steelers - Seahawks 17-31 Ravens - Browns 41-17 Colts - Broncos 29-28 Cardinals - Panthers 27-22 Chiefs - Eagles 17-20 Í nótt: Texans - Bucs Raiders - Chargers
Úrslit helgarinnar: Vikings - Falcons 6-22 Packers - Commanders 27-18 Cowboys - Giants 40-37 Lions - Bears 52-21 Titans - Rams 19-33 Dolphins - Patriots 27-33 Saints - 49ers 21-26 Jets - Bills 10-30 Steelers - Seahawks 17-31 Ravens - Browns 41-17 Colts - Broncos 29-28 Cardinals - Panthers 27-22 Chiefs - Eagles 17-20 Í nótt: Texans - Bucs Raiders - Chargers
Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Sjá meira