Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2025 06:02 Manchester City og Manchester United eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag. Clive Rose/Getty Images Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á 23 beinar útsendingar og því ættu allir að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. Enska úrvalsdeildin, enska 1. deildin, Besta-deild karla og kvenna, þýski boltinn, golf og margt fleira verður á boðstólunum hjá sportrásunum í dag. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem verður í boði á hverri rás fyrir sig. Sýn Sport Manchester-liðin City og United eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 15:00. Klukkan 17:35 er svo komið að Sunnudagsmessunni þar sem leikjum helgarinnar í enska boltanum verða gerð góð skil. Sýn Sport 2 Nýliðar Burnley taka á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:40. Klukkan 16:55 hefst svo bein útsending frá viðureign Lions og Bears í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en Chiefs og Eagles eigast við í sömu deild klukkan 20:20. Sýn Sport 3 NFL Red Zone verður á sínum stað klukkan 17:00 þar sem fylgst verður með mörgum leikjum í einu. Sýn Sport 4 Kroger Queen City Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 17:00. Sýn Sport 5 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Data Zone frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport 6 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Player Cam frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport Ísland FH og Fram eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KR tekur á móti Víkingi í sömu deild klukkan 16:20. Klukkan 19:00 er svo komið að viðureign Stjörnunnar og Vals áður en Subway-tilþrifin taka við keflinu þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Sýn Sport Ísland 2 KA tekur á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 og klukkan 20:00 verða Bestu-mörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki umferðarinnar í Bestu-deild kvenna. Sýn Sport Ísland 3 Valur og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland 4 FHL tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Southampton og Portsmouth eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 10:50 áður en Gummersbach tekur á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 12:55. Þýski fótboltinn tekur svo við með viðureign Borussia Mönchengladbach og Werder Bremen klukkan 15:20 áður en við færum okkur yfir til Amsterdam þar sem World Series of Darts heldur áfram. Við lokum svo dagskránni klukkan 23:00 þegar Yankees og Red Sox eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Enska úrvalsdeildin, enska 1. deildin, Besta-deild karla og kvenna, þýski boltinn, golf og margt fleira verður á boðstólunum hjá sportrásunum í dag. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem verður í boði á hverri rás fyrir sig. Sýn Sport Manchester-liðin City og United eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 15:00. Klukkan 17:35 er svo komið að Sunnudagsmessunni þar sem leikjum helgarinnar í enska boltanum verða gerð góð skil. Sýn Sport 2 Nýliðar Burnley taka á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:40. Klukkan 16:55 hefst svo bein útsending frá viðureign Lions og Bears í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en Chiefs og Eagles eigast við í sömu deild klukkan 20:20. Sýn Sport 3 NFL Red Zone verður á sínum stað klukkan 17:00 þar sem fylgst verður með mörgum leikjum í einu. Sýn Sport 4 Kroger Queen City Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 17:00. Sýn Sport 5 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Data Zone frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport 6 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Player Cam frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport Ísland FH og Fram eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KR tekur á móti Víkingi í sömu deild klukkan 16:20. Klukkan 19:00 er svo komið að viðureign Stjörnunnar og Vals áður en Subway-tilþrifin taka við keflinu þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Sýn Sport Ísland 2 KA tekur á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 og klukkan 20:00 verða Bestu-mörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki umferðarinnar í Bestu-deild kvenna. Sýn Sport Ísland 3 Valur og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland 4 FHL tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Southampton og Portsmouth eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 10:50 áður en Gummersbach tekur á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 12:55. Þýski fótboltinn tekur svo við með viðureign Borussia Mönchengladbach og Werder Bremen klukkan 15:20 áður en við færum okkur yfir til Amsterdam þar sem World Series of Darts heldur áfram. Við lokum svo dagskránni klukkan 23:00 þegar Yankees og Red Sox eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira