Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. september 2025 07:46 Carlos Alcaraz eyddi tveimur vikum í einangruðum æfingabúðum eftir tapið á Wimbledon og hefndi sín á Opna bandaríska. Matthew Stockman/Getty Images Eftir rúmt ár í öðru sæti heimslistans tók Carloz Alcaraz toppsætið af Jannik Sinner með sigri í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Þeir hafa mikla yfirburði yfir aðra tenniskappa og hafa á síðustu tveimur árum unnið öll átta risamótin, fjögur á mann. Alcaraz hefndi í gærkvöldi fyrir tap í úrslitaleiknum á Wimbledon fyrir tæpum tveimur mánuðum, en þar var Sinner að hefna fyrir tap á Opna franska tveimur mánuðum áður. Pure domination 😤 pic.twitter.com/3neC54H06E— US Open Tennis (@usopen) September 7, 2025 Alls hefur Alcaraz nú unnið sex risamót þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall, Wimbledon, Opna franska og Opna bandaríska í tvígang en á eftir að vinna Opna ástralska til að klára alslemmuna. Á Opna bandaríska í ár töpuðu þeir samanlagt aðeins tveimur settum í aðdraganda úrslitaleiksins, svo miklu betri eru þeir en allir aðrir, og eftir tapið í gærkvöldi sagði Sinner að hann væri nógu góður til að vinna hvern sem er, en það væri vandamál að mæta Alcaraz. Jannik Sinner says he needs to become more unpredictable to become a better tennis player:“I was very predictable on court today. He changed up the game. That’s also his style of how he plays. Now it’s gonna be on me if I want to make changes or not. We’re definitely gonna work… pic.twitter.com/eF9eeofyez— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 7, 2025 Rígur þeirra minnir mjög á ríginn mikla milli Rogers Federer og Rafaels Nadal, sem að mættust í sautján af átján úrslitaleikjum á risamótum frá 2005-2009. Þá steig ungur Novak Djokovic inn á sjónarsviðið og fór að berjast um titla en hann er núna orðinn eldri og þrátt fyrir að hafa náð í undanúrslit á öllum risamótum í ár viðurkennir hann sjálfur að hann eigi lítinn möguleika gegn Alcaraz og Sinner í fimm setta leikjum. The hug at the net between Novak Djokovic and Carlos Alcaraz after their U.S. Open match is one of the best things you’ll see all week. Two different ages. Two different eras. But there’s so much respect & love here. ❤️ pic.twitter.com/15olKJNVlx— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 5, 2025 Tennisheimurinn bíður því spenntur eftir einhverjum sem getur keppt þá tvo, miklar vonir eru bundnar við ungan mann frá Brasilíu, Joao Fonseca, en hann er enn aðeins nítján ára gamall. Give Joao Fonseca a year and a half, 2 years max and he'll be the most viable answer to shaking up and breaking up the current world order of men's tennis with the untouchable top 2 of Yannik Sinner and Carlos Alcaraz.— Bryan Fenley (@BryanFenley) September 6, 2025 Tennis Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Þeir hafa mikla yfirburði yfir aðra tenniskappa og hafa á síðustu tveimur árum unnið öll átta risamótin, fjögur á mann. Alcaraz hefndi í gærkvöldi fyrir tap í úrslitaleiknum á Wimbledon fyrir tæpum tveimur mánuðum, en þar var Sinner að hefna fyrir tap á Opna franska tveimur mánuðum áður. Pure domination 😤 pic.twitter.com/3neC54H06E— US Open Tennis (@usopen) September 7, 2025 Alls hefur Alcaraz nú unnið sex risamót þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall, Wimbledon, Opna franska og Opna bandaríska í tvígang en á eftir að vinna Opna ástralska til að klára alslemmuna. Á Opna bandaríska í ár töpuðu þeir samanlagt aðeins tveimur settum í aðdraganda úrslitaleiksins, svo miklu betri eru þeir en allir aðrir, og eftir tapið í gærkvöldi sagði Sinner að hann væri nógu góður til að vinna hvern sem er, en það væri vandamál að mæta Alcaraz. Jannik Sinner says he needs to become more unpredictable to become a better tennis player:“I was very predictable on court today. He changed up the game. That’s also his style of how he plays. Now it’s gonna be on me if I want to make changes or not. We’re definitely gonna work… pic.twitter.com/eF9eeofyez— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 7, 2025 Rígur þeirra minnir mjög á ríginn mikla milli Rogers Federer og Rafaels Nadal, sem að mættust í sautján af átján úrslitaleikjum á risamótum frá 2005-2009. Þá steig ungur Novak Djokovic inn á sjónarsviðið og fór að berjast um titla en hann er núna orðinn eldri og þrátt fyrir að hafa náð í undanúrslit á öllum risamótum í ár viðurkennir hann sjálfur að hann eigi lítinn möguleika gegn Alcaraz og Sinner í fimm setta leikjum. The hug at the net between Novak Djokovic and Carlos Alcaraz after their U.S. Open match is one of the best things you’ll see all week. Two different ages. Two different eras. But there’s so much respect & love here. ❤️ pic.twitter.com/15olKJNVlx— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 5, 2025 Tennisheimurinn bíður því spenntur eftir einhverjum sem getur keppt þá tvo, miklar vonir eru bundnar við ungan mann frá Brasilíu, Joao Fonseca, en hann er enn aðeins nítján ára gamall. Give Joao Fonseca a year and a half, 2 years max and he'll be the most viable answer to shaking up and breaking up the current world order of men's tennis with the untouchable top 2 of Yannik Sinner and Carlos Alcaraz.— Bryan Fenley (@BryanFenley) September 6, 2025
Tennis Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira