Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. september 2025 07:46 Carlos Alcaraz eyddi tveimur vikum í einangruðum æfingabúðum eftir tapið á Wimbledon og hefndi sín á Opna bandaríska. Matthew Stockman/Getty Images Eftir rúmt ár í öðru sæti heimslistans tók Carloz Alcaraz toppsætið af Jannik Sinner með sigri í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Þeir hafa mikla yfirburði yfir aðra tenniskappa og hafa á síðustu tveimur árum unnið öll átta risamótin, fjögur á mann. Alcaraz hefndi í gærkvöldi fyrir tap í úrslitaleiknum á Wimbledon fyrir tæpum tveimur mánuðum, en þar var Sinner að hefna fyrir tap á Opna franska tveimur mánuðum áður. Pure domination 😤 pic.twitter.com/3neC54H06E— US Open Tennis (@usopen) September 7, 2025 Alls hefur Alcaraz nú unnið sex risamót þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall, Wimbledon, Opna franska og Opna bandaríska í tvígang en á eftir að vinna Opna ástralska til að klára alslemmuna. Á Opna bandaríska í ár töpuðu þeir samanlagt aðeins tveimur settum í aðdraganda úrslitaleiksins, svo miklu betri eru þeir en allir aðrir, og eftir tapið í gærkvöldi sagði Sinner að hann væri nógu góður til að vinna hvern sem er, en það væri vandamál að mæta Alcaraz. Jannik Sinner says he needs to become more unpredictable to become a better tennis player:“I was very predictable on court today. He changed up the game. That’s also his style of how he plays. Now it’s gonna be on me if I want to make changes or not. We’re definitely gonna work… pic.twitter.com/eF9eeofyez— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 7, 2025 Rígur þeirra minnir mjög á ríginn mikla milli Rogers Federer og Rafaels Nadal, sem að mættust í sautján af átján úrslitaleikjum á risamótum frá 2005-2009. Þá steig ungur Novak Djokovic inn á sjónarsviðið og fór að berjast um titla en hann er núna orðinn eldri og þrátt fyrir að hafa náð í undanúrslit á öllum risamótum í ár viðurkennir hann sjálfur að hann eigi lítinn möguleika gegn Alcaraz og Sinner í fimm setta leikjum. The hug at the net between Novak Djokovic and Carlos Alcaraz after their U.S. Open match is one of the best things you’ll see all week. Two different ages. Two different eras. But there’s so much respect & love here. ❤️ pic.twitter.com/15olKJNVlx— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 5, 2025 Tennisheimurinn bíður því spenntur eftir einhverjum sem getur keppt þá tvo, miklar vonir eru bundnar við ungan mann frá Brasilíu, Joao Fonseca, en hann er enn aðeins nítján ára gamall. Give Joao Fonseca a year and a half, 2 years max and he'll be the most viable answer to shaking up and breaking up the current world order of men's tennis with the untouchable top 2 of Yannik Sinner and Carlos Alcaraz.— Bryan Fenley (@BryanFenley) September 6, 2025 Tennis Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Handbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira
Þeir hafa mikla yfirburði yfir aðra tenniskappa og hafa á síðustu tveimur árum unnið öll átta risamótin, fjögur á mann. Alcaraz hefndi í gærkvöldi fyrir tap í úrslitaleiknum á Wimbledon fyrir tæpum tveimur mánuðum, en þar var Sinner að hefna fyrir tap á Opna franska tveimur mánuðum áður. Pure domination 😤 pic.twitter.com/3neC54H06E— US Open Tennis (@usopen) September 7, 2025 Alls hefur Alcaraz nú unnið sex risamót þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall, Wimbledon, Opna franska og Opna bandaríska í tvígang en á eftir að vinna Opna ástralska til að klára alslemmuna. Á Opna bandaríska í ár töpuðu þeir samanlagt aðeins tveimur settum í aðdraganda úrslitaleiksins, svo miklu betri eru þeir en allir aðrir, og eftir tapið í gærkvöldi sagði Sinner að hann væri nógu góður til að vinna hvern sem er, en það væri vandamál að mæta Alcaraz. Jannik Sinner says he needs to become more unpredictable to become a better tennis player:“I was very predictable on court today. He changed up the game. That’s also his style of how he plays. Now it’s gonna be on me if I want to make changes or not. We’re definitely gonna work… pic.twitter.com/eF9eeofyez— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 7, 2025 Rígur þeirra minnir mjög á ríginn mikla milli Rogers Federer og Rafaels Nadal, sem að mættust í sautján af átján úrslitaleikjum á risamótum frá 2005-2009. Þá steig ungur Novak Djokovic inn á sjónarsviðið og fór að berjast um titla en hann er núna orðinn eldri og þrátt fyrir að hafa náð í undanúrslit á öllum risamótum í ár viðurkennir hann sjálfur að hann eigi lítinn möguleika gegn Alcaraz og Sinner í fimm setta leikjum. The hug at the net between Novak Djokovic and Carlos Alcaraz after their U.S. Open match is one of the best things you’ll see all week. Two different ages. Two different eras. But there’s so much respect & love here. ❤️ pic.twitter.com/15olKJNVlx— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 5, 2025 Tennisheimurinn bíður því spenntur eftir einhverjum sem getur keppt þá tvo, miklar vonir eru bundnar við ungan mann frá Brasilíu, Joao Fonseca, en hann er enn aðeins nítján ára gamall. Give Joao Fonseca a year and a half, 2 years max and he'll be the most viable answer to shaking up and breaking up the current world order of men's tennis with the untouchable top 2 of Yannik Sinner and Carlos Alcaraz.— Bryan Fenley (@BryanFenley) September 6, 2025
Tennis Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Handbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira