Síminn má dreifa efni Sýnar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. september 2025 12:39 Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar. Anton Brink Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur gert Sýn skylt að veita áskrifendum Símans aðgang að öllu sínu línulega efni, þar á meðal Enska boltanum. Taka þarf endanlega ákvörðun í málinu fyrir 1. desember. Í ágúst komst Fjarskiptastofa að þeirri bráðabirgðaniðurstöðu að Sýn sé skylt að dreifa línulegu sjónvarpsefni inn á lokað kerfi Símans. Sýn mótmælti þeirri niðurstöðu og vísaði málinu til úrskurðanefndar fjarskipta- og póstmála. Í fréttatilkynningu frá Símanum segir að úrskurðanefndin hafni kröfu Sýnar. Áskrifendur Símans geta því áfram keypt pakka hjá Símanum sem veita aðgang að línulegu íþróttaefni Sýnar ásamt því að horfa á línulega dagskrá á sjónvarpsstöð Sýnar. Hins vegar verður ekki hægt að horfa á streymisveitum SÝN+ og Viaplay eða ólínulegu efni frá Sýn Sport. „Áhorfendur í nútímasamfélagi vilja hafa val um hvar þeir nálgast sínar útsendingar. Í takt við áherslur um aðgengi og þægindi neytenda voru útsendingar enska boltans aðgengilegar á dreifikerfi Sýnar þegar Síminn hélt á sýningarréttinum. Úrskurður nefndarinnar, sem staðfestir ákvörðun Fjarskiptastofu, er því mikilvægur áfangi bæði fyrir Símann og neytendur,“ er haft eftir Maríu Björk Einarsdóttur, forstjóra Símans í tilkynningunni. Fjarskiptastofa hefur til 1. desember til að taka endanlega ákvörðun í málinu. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Síminn Fjarskipti Enski boltinn Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Í ágúst komst Fjarskiptastofa að þeirri bráðabirgðaniðurstöðu að Sýn sé skylt að dreifa línulegu sjónvarpsefni inn á lokað kerfi Símans. Sýn mótmælti þeirri niðurstöðu og vísaði málinu til úrskurðanefndar fjarskipta- og póstmála. Í fréttatilkynningu frá Símanum segir að úrskurðanefndin hafni kröfu Sýnar. Áskrifendur Símans geta því áfram keypt pakka hjá Símanum sem veita aðgang að línulegu íþróttaefni Sýnar ásamt því að horfa á línulega dagskrá á sjónvarpsstöð Sýnar. Hins vegar verður ekki hægt að horfa á streymisveitum SÝN+ og Viaplay eða ólínulegu efni frá Sýn Sport. „Áhorfendur í nútímasamfélagi vilja hafa val um hvar þeir nálgast sínar útsendingar. Í takt við áherslur um aðgengi og þægindi neytenda voru útsendingar enska boltans aðgengilegar á dreifikerfi Sýnar þegar Síminn hélt á sýningarréttinum. Úrskurður nefndarinnar, sem staðfestir ákvörðun Fjarskiptastofu, er því mikilvægur áfangi bæði fyrir Símann og neytendur,“ er haft eftir Maríu Björk Einarsdóttur, forstjóra Símans í tilkynningunni. Fjarskiptastofa hefur til 1. desember til að taka endanlega ákvörðun í málinu. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Síminn Fjarskipti Enski boltinn Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira