Síminn má dreifa efni Sýnar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. september 2025 12:39 Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar. Anton Brink Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur gert Sýn skylt að veita áskrifendum Símans aðgang að öllu sínu línulega efni, þar á meðal Enska boltanum. Taka þarf endanlega ákvörðun í málinu fyrir 1. desember. Í ágúst komst Fjarskiptastofa að þeirri bráðabirgðaniðurstöðu að Sýn sé skylt að dreifa línulegu sjónvarpsefni inn á lokað kerfi Símans. Sýn mótmælti þeirri niðurstöðu og vísaði málinu til úrskurðanefndar fjarskipta- og póstmála. Í fréttatilkynningu frá Símanum segir að úrskurðanefndin hafni kröfu Sýnar. Áskrifendur Símans geta því áfram keypt pakka hjá Símanum sem veita aðgang að línulegu íþróttaefni Sýnar ásamt því að horfa á línulega dagskrá á sjónvarpsstöð Sýnar. Hins vegar verður ekki hægt að horfa á streymisveitum SÝN+ og Viaplay eða ólínulegu efni frá Sýn Sport. „Áhorfendur í nútímasamfélagi vilja hafa val um hvar þeir nálgast sínar útsendingar. Í takt við áherslur um aðgengi og þægindi neytenda voru útsendingar enska boltans aðgengilegar á dreifikerfi Sýnar þegar Síminn hélt á sýningarréttinum. Úrskurður nefndarinnar, sem staðfestir ákvörðun Fjarskiptastofu, er því mikilvægur áfangi bæði fyrir Símann og neytendur,“ er haft eftir Maríu Björk Einarsdóttur, forstjóra Símans í tilkynningunni. Fjarskiptastofa hefur til 1. desember til að taka endanlega ákvörðun í málinu. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Síminn Fjarskipti Enski boltinn Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyf og heilsu Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyf og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira
Í ágúst komst Fjarskiptastofa að þeirri bráðabirgðaniðurstöðu að Sýn sé skylt að dreifa línulegu sjónvarpsefni inn á lokað kerfi Símans. Sýn mótmælti þeirri niðurstöðu og vísaði málinu til úrskurðanefndar fjarskipta- og póstmála. Í fréttatilkynningu frá Símanum segir að úrskurðanefndin hafni kröfu Sýnar. Áskrifendur Símans geta því áfram keypt pakka hjá Símanum sem veita aðgang að línulegu íþróttaefni Sýnar ásamt því að horfa á línulega dagskrá á sjónvarpsstöð Sýnar. Hins vegar verður ekki hægt að horfa á streymisveitum SÝN+ og Viaplay eða ólínulegu efni frá Sýn Sport. „Áhorfendur í nútímasamfélagi vilja hafa val um hvar þeir nálgast sínar útsendingar. Í takt við áherslur um aðgengi og þægindi neytenda voru útsendingar enska boltans aðgengilegar á dreifikerfi Sýnar þegar Síminn hélt á sýningarréttinum. Úrskurður nefndarinnar, sem staðfestir ákvörðun Fjarskiptastofu, er því mikilvægur áfangi bæði fyrir Símann og neytendur,“ er haft eftir Maríu Björk Einarsdóttur, forstjóra Símans í tilkynningunni. Fjarskiptastofa hefur til 1. desember til að taka endanlega ákvörðun í málinu. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Síminn Fjarskipti Enski boltinn Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyf og heilsu Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyf og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira