Innlent

Konan er fundin

Árni Sæberg og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir konunni.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir konunni. Vísir/Vilhelm

Konan sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í morgun er fundin heil á húfi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem þakkar fyrir veitta aðstoð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×