Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2025 21:22 Max Dowman er þegar búinn að fá að spila í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, aðeins 15 ára gamall, og gæti spilað í Meistaradeild Evrópu í haust. Getty/David Price Federico Chiesa, Gabriel Jesus og Mathys Tel eru á meðal þeirra sem ekki fá að spila með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í haust, líkt og nýr leikmaður Chelsea. Leikmaður Arsenal gæti slegið aldursmet. Félögin 36 sem spila í deildarkeppni Meistaradeildarinnar, sem hefst þriðjudaginn 16. september, hafa nú skilað inn 25 manna A-lista yfir leikmenn sem mega spila í vetur. Liverpool er ekki með Chiesa á sínum lista en kantmaðurinn ungi Rio Ngumhoa var hins vegar valinn. Nýjasta stjarna liðsins, Alexander Isak, er að sjálfsögðu á listanum ásamt þeim Florian Wirtz, Hugo Ekitike, Jeremie Frimpong, Milos Kerkez, Giovanni Leoni og Giorgi Mamardashvili sem allir komu í sumar. Facundo Buonanotte, sem kom til Chelsea að láni frá Brighton á lokadegi félagaskiptagluggans, er ekki á lista Lundúnafélagsins. Það kemur heldur ekki á óvart að Raheem Sterling er sömuleiðis utan listans. Hið sama má segja um Jesus hjá Arsenal sem hefur verið frá keppni síðan í janúar vegna meiðsla. 15-year-old Max Dowman could become the youngest player in Champions League history this season ⭐Mikel Arteta has named him in Arsenal’s squad for the league phase. pic.twitter.com/nxegUOnKZb— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 3, 2025 Arsenal valdi aftur á móti hinn 15 ára Max Dowman á sinn lista og gæti hann því orðið yngsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar. Metið á Youssoufa Moukoko sem var 16 ára og 18 daga þegar hann spilaði fyrir Dortmund árið 2020. Tottenham er ekki með Tel á sínum lista, þrátt fyrir að hafa eignast hann í sumar eftir lán frá Bayern München. Radu Dragusin, Kota Takai, Yves Bissouma, Dejan Kulusevski og James Maddison eru ekki heldur á listanum. Þeir Xavi Simons, Joao Palhinha, Mohammed Kudus og Randal Kolo Muani eru hins vegar á lista Tottenham eftir komuna til félagsins. Manchester City er með fjóra markmenn á sínum lista, þar á meðal nýju mennina James Trafford og Gianluigi Donnarumma. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Félögin 36 sem spila í deildarkeppni Meistaradeildarinnar, sem hefst þriðjudaginn 16. september, hafa nú skilað inn 25 manna A-lista yfir leikmenn sem mega spila í vetur. Liverpool er ekki með Chiesa á sínum lista en kantmaðurinn ungi Rio Ngumhoa var hins vegar valinn. Nýjasta stjarna liðsins, Alexander Isak, er að sjálfsögðu á listanum ásamt þeim Florian Wirtz, Hugo Ekitike, Jeremie Frimpong, Milos Kerkez, Giovanni Leoni og Giorgi Mamardashvili sem allir komu í sumar. Facundo Buonanotte, sem kom til Chelsea að láni frá Brighton á lokadegi félagaskiptagluggans, er ekki á lista Lundúnafélagsins. Það kemur heldur ekki á óvart að Raheem Sterling er sömuleiðis utan listans. Hið sama má segja um Jesus hjá Arsenal sem hefur verið frá keppni síðan í janúar vegna meiðsla. 15-year-old Max Dowman could become the youngest player in Champions League history this season ⭐Mikel Arteta has named him in Arsenal’s squad for the league phase. pic.twitter.com/nxegUOnKZb— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 3, 2025 Arsenal valdi aftur á móti hinn 15 ára Max Dowman á sinn lista og gæti hann því orðið yngsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar. Metið á Youssoufa Moukoko sem var 16 ára og 18 daga þegar hann spilaði fyrir Dortmund árið 2020. Tottenham er ekki með Tel á sínum lista, þrátt fyrir að hafa eignast hann í sumar eftir lán frá Bayern München. Radu Dragusin, Kota Takai, Yves Bissouma, Dejan Kulusevski og James Maddison eru ekki heldur á listanum. Þeir Xavi Simons, Joao Palhinha, Mohammed Kudus og Randal Kolo Muani eru hins vegar á lista Tottenham eftir komuna til félagsins. Manchester City er með fjóra markmenn á sínum lista, þar á meðal nýju mennina James Trafford og Gianluigi Donnarumma.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira