Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. ágúst 2025 11:32 Halldór Björnsson er fagstjóril loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands. Vísir/RAX Breytingar í veltihringrás Atlantshafsins af sökum loftslagsbreytinga gætu valdið því að hringrás Golfstraumsins rofni og verulega kólni á Íslandi. Fagstjóri loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands segir Ísland standa frammi fyrir hamfarakólnun. Hringrás hlýs sjávar í Norður-Atlantshafi er ein helstu ástæða þess að lífvænlegt er á Íslandi. Að sögn Halldórs Björnssonar, fagstjóra loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands, gæti hlýnun á heimsvísu rofið hringrás hlýs sjávar um Norður-Atlantshafið, oft skammstafað AMOC á ensku, og valdið hamfarakólnun á Íslandi verði ekki brugðist við. „Þessi hringrás getur hökt, hún getur stoppað og startað aftur og það geta komið jafnvel þúsund ára tímabil þar sem hún er ekki í gangi. þegar slíkt gerist á ísöld erum við að tala um heim sem er fimm gráðum kaldari en núna,“ segir hann í Sprengisandi í morgun. „Þá fór hafísröndin langt suður fyrir Ísland og hér var fimbulkalt,“ bætir hann við. Halldór segir að erfitt sé að spá fyrir um hvort og hvenær slíkt rof yrði en að ljóst sé að hlýni um 2 gráður eða meira á heimsvísu stigmagnist líkurnar. „Ef við myndum halda okkur undir 1,5 þyrftum við ekki að ræða þetta með AMOC. Vandinn er að Um leið og við erum komin í tvær fara líkurnar á því að eitthvað geti gerst vaxandi,“ segir Halldór. Komandi kynslóðir muni gjalda fyrir athafnaleysi samtímans. „Við erum að tala um að hér muni hlýna mjög ákaft. Svo þegar dregur nær aldamótum mun hægja á þeirri hlýnun og svo kólna aftur. Svo þú ert í rauninni að setja barnabörnin þín í súpuna,“ segir Halldór. Loftslagsmál Veður Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Hringrás hlýs sjávar í Norður-Atlantshafi er ein helstu ástæða þess að lífvænlegt er á Íslandi. Að sögn Halldórs Björnssonar, fagstjóra loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands, gæti hlýnun á heimsvísu rofið hringrás hlýs sjávar um Norður-Atlantshafið, oft skammstafað AMOC á ensku, og valdið hamfarakólnun á Íslandi verði ekki brugðist við. „Þessi hringrás getur hökt, hún getur stoppað og startað aftur og það geta komið jafnvel þúsund ára tímabil þar sem hún er ekki í gangi. þegar slíkt gerist á ísöld erum við að tala um heim sem er fimm gráðum kaldari en núna,“ segir hann í Sprengisandi í morgun. „Þá fór hafísröndin langt suður fyrir Ísland og hér var fimbulkalt,“ bætir hann við. Halldór segir að erfitt sé að spá fyrir um hvort og hvenær slíkt rof yrði en að ljóst sé að hlýni um 2 gráður eða meira á heimsvísu stigmagnist líkurnar. „Ef við myndum halda okkur undir 1,5 þyrftum við ekki að ræða þetta með AMOC. Vandinn er að Um leið og við erum komin í tvær fara líkurnar á því að eitthvað geti gerst vaxandi,“ segir Halldór. Komandi kynslóðir muni gjalda fyrir athafnaleysi samtímans. „Við erum að tala um að hér muni hlýna mjög ákaft. Svo þegar dregur nær aldamótum mun hægja á þeirri hlýnun og svo kólna aftur. Svo þú ert í rauninni að setja barnabörnin þín í súpuna,“ segir Halldór.
Loftslagsmál Veður Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira