Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. ágúst 2025 11:32 Halldór Björnsson er fagstjóril loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands. Vísir/RAX Breytingar í veltihringrás Atlantshafsins af sökum loftslagsbreytinga gætu valdið því að hringrás Golfstraumsins rofni og verulega kólni á Íslandi. Fagstjóri loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands segir Ísland standa frammi fyrir hamfarakólnun. Hringrás hlýs sjávar í Norður-Atlantshafi er ein helstu ástæða þess að lífvænlegt er á Íslandi. Að sögn Halldórs Björnssonar, fagstjóra loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands, gæti hlýnun á heimsvísu rofið hringrás hlýs sjávar um Norður-Atlantshafið, oft skammstafað AMOC á ensku, og valdið hamfarakólnun á Íslandi verði ekki brugðist við. „Þessi hringrás getur hökt, hún getur stoppað og startað aftur og það geta komið jafnvel þúsund ára tímabil þar sem hún er ekki í gangi. þegar slíkt gerist á ísöld erum við að tala um heim sem er fimm gráðum kaldari en núna,“ segir hann í Sprengisandi í morgun. „Þá fór hafísröndin langt suður fyrir Ísland og hér var fimbulkalt,“ bætir hann við. Halldór segir að erfitt sé að spá fyrir um hvort og hvenær slíkt rof yrði en að ljóst sé að hlýni um 2 gráður eða meira á heimsvísu stigmagnist líkurnar. „Ef við myndum halda okkur undir 1,5 þyrftum við ekki að ræða þetta með AMOC. Vandinn er að Um leið og við erum komin í tvær fara líkurnar á því að eitthvað geti gerst vaxandi,“ segir Halldór. Komandi kynslóðir muni gjalda fyrir athafnaleysi samtímans. „Við erum að tala um að hér muni hlýna mjög ákaft. Svo þegar dregur nær aldamótum mun hægja á þeirri hlýnun og svo kólna aftur. Svo þú ert í rauninni að setja barnabörnin þín í súpuna,“ segir Halldór. Loftslagsmál Veður Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hringrás hlýs sjávar í Norður-Atlantshafi er ein helstu ástæða þess að lífvænlegt er á Íslandi. Að sögn Halldórs Björnssonar, fagstjóra loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands, gæti hlýnun á heimsvísu rofið hringrás hlýs sjávar um Norður-Atlantshafið, oft skammstafað AMOC á ensku, og valdið hamfarakólnun á Íslandi verði ekki brugðist við. „Þessi hringrás getur hökt, hún getur stoppað og startað aftur og það geta komið jafnvel þúsund ára tímabil þar sem hún er ekki í gangi. þegar slíkt gerist á ísöld erum við að tala um heim sem er fimm gráðum kaldari en núna,“ segir hann í Sprengisandi í morgun. „Þá fór hafísröndin langt suður fyrir Ísland og hér var fimbulkalt,“ bætir hann við. Halldór segir að erfitt sé að spá fyrir um hvort og hvenær slíkt rof yrði en að ljóst sé að hlýni um 2 gráður eða meira á heimsvísu stigmagnist líkurnar. „Ef við myndum halda okkur undir 1,5 þyrftum við ekki að ræða þetta með AMOC. Vandinn er að Um leið og við erum komin í tvær fara líkurnar á því að eitthvað geti gerst vaxandi,“ segir Halldór. Komandi kynslóðir muni gjalda fyrir athafnaleysi samtímans. „Við erum að tala um að hér muni hlýna mjög ákaft. Svo þegar dregur nær aldamótum mun hægja á þeirri hlýnun og svo kólna aftur. Svo þú ert í rauninni að setja barnabörnin þín í súpuna,“ segir Halldór.
Loftslagsmál Veður Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira