Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2025 13:45 Logi Einarsson, menningarráðherra. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, menningarráðherra, segir skipun sonar Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra, í stöðu formanns nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hér á landi hafa verið faglega. Hann sagðist þó skilja áhuga fjölmiðla og fólks á skipuninni. „Staðreyndin er hins vegar sú að ég er búinn að þekkja Jónas í talsverðan tíma. Hann er auðvitað fullorðinn maður og ég er búinn að þekkja hann lengur en heilbrigðisráðherra.“ Logi sagðist í samtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann, að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, vita hvernig Jónas ynni og að hann treysti Jónasi fullkomlega. Jónas Már Torfason, áðurnefndur sonur heilbrigðisráðherra, er lögmaður sem býr í Danmörku og starfar á lögmannsstofunni Plesner. Sjá einnig: Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf „Hann er afskaplega fær lögfræðingur. Hann er góður í stjórnsýslu og með bakgrunn í fjármálum, þannig að ég held að hann sé akkúrat rétti maðurinn og hann hafði svipaða sýn og ég.“ Logi telur mikilvægt að nefndin starfi hnökralaust svo kvikmyndaiðnaðurinn hér á landi geti gengið áfram og að á sama tíma sé gengið í skugga um að fjármálum ríkisins sé vel varið. „Þetta var mín niðurstaða eftir faglegar vangaveltur.“ Hann sagði ráðninguna alls ekki tengjast því að Alma væri heilbrigðisráðherra Samfylkingarinnar og ítrekaði að störf nefndarinnar kæmu heilbrigðismálum ekkert við. Það að Jónas sé búsettur í Danmörku muni ekki koma niður á störfum nefndarinnar. Það sé auðvelt að vinna þá vinnu sem nefndinni er ætlað milli svæða með nýrri tækni, eins og þekkist vel. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Kvikmyndagerð á Íslandi Samfylkingin Stjórnsýsla Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
„Staðreyndin er hins vegar sú að ég er búinn að þekkja Jónas í talsverðan tíma. Hann er auðvitað fullorðinn maður og ég er búinn að þekkja hann lengur en heilbrigðisráðherra.“ Logi sagðist í samtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann, að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, vita hvernig Jónas ynni og að hann treysti Jónasi fullkomlega. Jónas Már Torfason, áðurnefndur sonur heilbrigðisráðherra, er lögmaður sem býr í Danmörku og starfar á lögmannsstofunni Plesner. Sjá einnig: Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf „Hann er afskaplega fær lögfræðingur. Hann er góður í stjórnsýslu og með bakgrunn í fjármálum, þannig að ég held að hann sé akkúrat rétti maðurinn og hann hafði svipaða sýn og ég.“ Logi telur mikilvægt að nefndin starfi hnökralaust svo kvikmyndaiðnaðurinn hér á landi geti gengið áfram og að á sama tíma sé gengið í skugga um að fjármálum ríkisins sé vel varið. „Þetta var mín niðurstaða eftir faglegar vangaveltur.“ Hann sagði ráðninguna alls ekki tengjast því að Alma væri heilbrigðisráðherra Samfylkingarinnar og ítrekaði að störf nefndarinnar kæmu heilbrigðismálum ekkert við. Það að Jónas sé búsettur í Danmörku muni ekki koma niður á störfum nefndarinnar. Það sé auðvelt að vinna þá vinnu sem nefndinni er ætlað milli svæða með nýrri tækni, eins og þekkist vel.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Kvikmyndagerð á Íslandi Samfylkingin Stjórnsýsla Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira