Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Lovísa Arnardóttir skrifar 28. ágúst 2025 15:49 Bragi Bjarnason, bæjarstjóri Árborgar. Aðsend Rekstur Árborgar var jákvæðir um 352 milljónir samkvæmt nýju sex mánaða árshlutauppgjöri. Í tilkynningu frá sveitarfélaginu segir að samkvæmt uppgjörinu hafi áfram tekist að bæta rekstrarstöðu sveitarfélagsins og það skili sér í betri fjárhagslegri stöðu og auknum stöðugleika. Þá segir að það sé mikilvægur áfangi að afkoma A- og B-hluta í sex mánaða uppgjörinu sé jákvæð um 352 milljónir króna. Það sem hafi haft áhrif á það sé rekstrarhagræðing, minniskuldsetning og auknar tekjur í formi sölu byggingarréttar, íbúafjölgunar og álags á útsvarið árið 2024. Ákveðið var í september árið 2024 að setja auka álag á útsvar sveitarfélagsins vegna slæmrar skuldastöðu. Álagið var svo afnumið á þessu ári, fyrr en áætlað hafði verið. „Við fögnum árangrinum sem er samstarfsverkefni kjörinna fulltrúa, starfsmanna og íbúa. Mikilvægt er að halda áfram á þessari braut og tryggja ábyrgan rekstur sveitarfélagsins. Þessi jákvæða niðurstaða skapar þann grunn sem við höfum talað fyrir til þess að geta lækkað álögur á íbúa. Því íbúar eiga að njóta árangursins,“ er haft eftir Braga Bjarnasyni, bæjarstjóra Árborgar, í tilkynningunni. Þar segir að lokum að fram undan séu hjá bænum áframhaldandi áskoranir við að gera grunnrekstur sveitarfélagsins, svokallaðan A-hluta, sjálfbæran á næstu árum. Þau hafi náð miklum árangri en sveitarfélagið sé staðráðið að gera enn betur. Árborg Uppgjör og ársreikningar Sveitarstjórnarmál Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Bæjarstjórinn óttast ekki fólksflótta úr Árborg Bæjarstjóri Árborgar óttast ekki flótta úr sveitarfélaginu eftir að samþykkt var að hækka útsvar á íbúa tímabundið, sem mun skila sveitarfélaginu um einum milljarði króna í tekjur. Eftir að meirihluti Sjálfstæðismanna tók við völdum í Árborg 2022 hefur stöðugildum hjá sveitarfélaginu verið fækkað um eitt hundrað, sem hluti af aðhaldsaðgerðum bæjaryfirvalda. 29. september 2024 14:08 Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Mikill viðsnúningur hefur orðið á fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Árborgar til hins betra en sveitarfélagið hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár. Nú lítur hins vegar allt miklu betur út. 27. apríl 2025 14:05 Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Sjá meira
Þá segir að það sé mikilvægur áfangi að afkoma A- og B-hluta í sex mánaða uppgjörinu sé jákvæð um 352 milljónir króna. Það sem hafi haft áhrif á það sé rekstrarhagræðing, minniskuldsetning og auknar tekjur í formi sölu byggingarréttar, íbúafjölgunar og álags á útsvarið árið 2024. Ákveðið var í september árið 2024 að setja auka álag á útsvar sveitarfélagsins vegna slæmrar skuldastöðu. Álagið var svo afnumið á þessu ári, fyrr en áætlað hafði verið. „Við fögnum árangrinum sem er samstarfsverkefni kjörinna fulltrúa, starfsmanna og íbúa. Mikilvægt er að halda áfram á þessari braut og tryggja ábyrgan rekstur sveitarfélagsins. Þessi jákvæða niðurstaða skapar þann grunn sem við höfum talað fyrir til þess að geta lækkað álögur á íbúa. Því íbúar eiga að njóta árangursins,“ er haft eftir Braga Bjarnasyni, bæjarstjóra Árborgar, í tilkynningunni. Þar segir að lokum að fram undan séu hjá bænum áframhaldandi áskoranir við að gera grunnrekstur sveitarfélagsins, svokallaðan A-hluta, sjálfbæran á næstu árum. Þau hafi náð miklum árangri en sveitarfélagið sé staðráðið að gera enn betur.
Árborg Uppgjör og ársreikningar Sveitarstjórnarmál Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Bæjarstjórinn óttast ekki fólksflótta úr Árborg Bæjarstjóri Árborgar óttast ekki flótta úr sveitarfélaginu eftir að samþykkt var að hækka útsvar á íbúa tímabundið, sem mun skila sveitarfélaginu um einum milljarði króna í tekjur. Eftir að meirihluti Sjálfstæðismanna tók við völdum í Árborg 2022 hefur stöðugildum hjá sveitarfélaginu verið fækkað um eitt hundrað, sem hluti af aðhaldsaðgerðum bæjaryfirvalda. 29. september 2024 14:08 Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Mikill viðsnúningur hefur orðið á fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Árborgar til hins betra en sveitarfélagið hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár. Nú lítur hins vegar allt miklu betur út. 27. apríl 2025 14:05 Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Sjá meira
Bæjarstjórinn óttast ekki fólksflótta úr Árborg Bæjarstjóri Árborgar óttast ekki flótta úr sveitarfélaginu eftir að samþykkt var að hækka útsvar á íbúa tímabundið, sem mun skila sveitarfélaginu um einum milljarði króna í tekjur. Eftir að meirihluti Sjálfstæðismanna tók við völdum í Árborg 2022 hefur stöðugildum hjá sveitarfélaginu verið fækkað um eitt hundrað, sem hluti af aðhaldsaðgerðum bæjaryfirvalda. 29. september 2024 14:08
Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Mikill viðsnúningur hefur orðið á fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Árborgar til hins betra en sveitarfélagið hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár. Nú lítur hins vegar allt miklu betur út. 27. apríl 2025 14:05