Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 28. ágúst 2025 07:28 Uppruni illa fengins bitcoin var falinn með peningaþvætti. Íslenskir netþjónar voru notaðir til þess. Vísir/EPA Ein af stærstu peningaþvottastöðvum heims er sögð hafa leigt netþjóna frá íslensku hýsingarfyrirtæki til þess að þvætta tæpa 25 milljarða króna af illa fenginni rafmynt. Íslenska lögreglan aðstoðaði bandarísku alríkislögregluna við að upplýsa peningaþvættið. Morgunblaðið segir frá því að tveir menn, búsettir í Bandaríkjunum og Portúgal, hafi verið handteknir og játað sök í málinu. Peningaþvottastöðin sem þeir áttu þátt í nefnist Samourai Wallet og lýsir Steinarr Kr. Ómarsson, lögreglufulltrúi, henni sem annarri af tveimur stærstu slíkum stöðvum með rafmyntina bitcoin í heimi. Tveir fulltrúar alríkislögreglunnar FBI komu til landsins vegna rannsóknarinnar. Þeir tóku meðal annars þátt í að taka niður vefþjón sem hýsti peningaþvættið og afrituðu hann til að komast yfir sönnunargögn. Steinarr segir við blaðið að mál af þessu tagi séu ekki algeng hér á landi en þeim hafi fjölgað. Hér á landi sé hýsingarþjónusta og ýmis konar netþjónusta auk þess sem hugað sé að mikilli uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. „Hér eru flottir innviðir og því fylgja góðir hluti en það vonda leynist inn á milli,“ segir hann við Morgunblaðið. Rafmyntir Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Sjá meira
Morgunblaðið segir frá því að tveir menn, búsettir í Bandaríkjunum og Portúgal, hafi verið handteknir og játað sök í málinu. Peningaþvottastöðin sem þeir áttu þátt í nefnist Samourai Wallet og lýsir Steinarr Kr. Ómarsson, lögreglufulltrúi, henni sem annarri af tveimur stærstu slíkum stöðvum með rafmyntina bitcoin í heimi. Tveir fulltrúar alríkislögreglunnar FBI komu til landsins vegna rannsóknarinnar. Þeir tóku meðal annars þátt í að taka niður vefþjón sem hýsti peningaþvættið og afrituðu hann til að komast yfir sönnunargögn. Steinarr segir við blaðið að mál af þessu tagi séu ekki algeng hér á landi en þeim hafi fjölgað. Hér á landi sé hýsingarþjónusta og ýmis konar netþjónusta auk þess sem hugað sé að mikilli uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. „Hér eru flottir innviðir og því fylgja góðir hluti en það vonda leynist inn á milli,“ segir hann við Morgunblaðið.
Rafmyntir Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Sjá meira