Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. ágúst 2025 13:12 Að öðru leyti gekk Menningarnótt að mestu mjög vel fyrir sig í ár að sögn lögrelu. Vísir/Viktor Tilkynnt var um þrjár líkamsárásir á menningarnótt og nokkuð var um minni pústra. Sjö gistu í fangaklefa og voru um 140 mál skráð í kerfi lögreglu. Sérstakt eftirlit var haft með unglingadrykkju og voru ríflega tuttugu ungmennum undir lögaldri færð í unglingaathvarf. Að öðru leyti gekk Menningarnótt heilt yfir vel fyrir sig að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. „Í heildina getum við bara sagt að það hafi gengið bara mjög vel, framkvæmd menningarnætur... Mér sýnist svona úr okkar kerfum að það hafi komið inn á borð lögreglunnar þrjár líkamsárásir en þó engin af þeim alvarleg. Svo er náttúrlega alltaf eitthvað um pústra á milli aðila sem lögreglan steig inn í og hafði afskipti af,“ segir Ásmundur. Vel hafi gengið að tæma bæinn eftir að dagskrá lauk, en nokkuð mikil umferð hafi þó verið frá svæðinu. Miðborgin hafi verið orðin svo gott sem tóm um fjögur leytið í nótt. Þá var lögregla með sérstakt eftirlit vegna unglingadrykkju. „Við vorum með töluvert mikið eftirlit með unglingatrykkju og það eftirlit gekk bara vel. Eitthvað af áfengi helltum við niður sem unlingar voru með og mér sýnist að það hafi verið rétt rúmlega tuttugu unglingar sem voru færðir í athvarfið," segir Ásmundur. Reykjavík Menningarnótt Lögreglumál Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira
Að öðru leyti gekk Menningarnótt heilt yfir vel fyrir sig að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. „Í heildina getum við bara sagt að það hafi gengið bara mjög vel, framkvæmd menningarnætur... Mér sýnist svona úr okkar kerfum að það hafi komið inn á borð lögreglunnar þrjár líkamsárásir en þó engin af þeim alvarleg. Svo er náttúrlega alltaf eitthvað um pústra á milli aðila sem lögreglan steig inn í og hafði afskipti af,“ segir Ásmundur. Vel hafi gengið að tæma bæinn eftir að dagskrá lauk, en nokkuð mikil umferð hafi þó verið frá svæðinu. Miðborgin hafi verið orðin svo gott sem tóm um fjögur leytið í nótt. Þá var lögregla með sérstakt eftirlit vegna unglingadrykkju. „Við vorum með töluvert mikið eftirlit með unglingatrykkju og það eftirlit gekk bara vel. Eitthvað af áfengi helltum við niður sem unlingar voru með og mér sýnist að það hafi verið rétt rúmlega tuttugu unglingar sem voru færðir í athvarfið," segir Ásmundur.
Reykjavík Menningarnótt Lögreglumál Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira