Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 14:23 Danni Baróns og Addi í Sólstöfum stýra nú síðustu þáttunum sínum á útvarpsstöðinni X977. Samsett Þáttastjórnendum útvarpsstöðvarinnar X977 hefur verið sagt upp. Útvarpsstjóri Sýnar segir að um sé að ræða dagskrárbreytingar. „Daglegum útvarpsmönnum eins og mér og Danna var sagt upp ásamt nánast öllum sérþáttastjórnendum,“ skrifar Aðalbjörn Tryggvason, betur þekktur sem Addi í Sólstöfum, í færslu á Facebook. Þar vísar hann í Daníel Jón Baróns Jónsson, betur þekktur sem Danni Baróns, sem er einnig þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni. Addi hefur sjálfur starfað sem þáttastjórnandi í tæp þrjú ár en Danni rúm fjögur. „Þetta er búinn að vera skemmtilegur tími, skemmtileg vinna, skemmtilegir hlustendur og samstarfsfólkið frábært. Geng þakklátur frá borði,“ skrifar Addi. Danni hefur einnig tjáð sig um uppsagnirnar í Instagram-fræslu. „Vitur maður sagði eitt sinn: Maður vex á X-inu, en maður á ekki að vaxa með X-inu. Það er fín mantra þessa dagana þar sem Sýnar fólkið vildi spara smá pening og ákváðu að segja mér upp (veit reyndar ekki hverjir því aldrei hef ég hitt þessa dularfullu yfirmenn),“ segir Danni. Hann segir það „smá skell“ að tíma hans á stöðinni sé að ljúka en jafnvel smá létti. „Það leiðinlega er að fá ekki lengur að bulla í eyru hlustenda á X-inu, en ég get nú bullað í eyru ykkar hvar sem er. Þið eruð hvergi óhult, því miður,“ segir Danni, sem lofar svakalegri lokaviku sem þáttastjórnandi útvarpsstöðvarinnar. Stefán Valmundarson, útvarpsstjóri Sýnar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða dagskrárbreytingar. Ekki standi til að leggja útvarpsstöðina niður. „Við erum aðeins að breyta dagskránni hjá okkur,“ segir Stefán sem vildi að öðru leyti ekki tjá sig um uppsagnirnar. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Sjá meira
„Daglegum útvarpsmönnum eins og mér og Danna var sagt upp ásamt nánast öllum sérþáttastjórnendum,“ skrifar Aðalbjörn Tryggvason, betur þekktur sem Addi í Sólstöfum, í færslu á Facebook. Þar vísar hann í Daníel Jón Baróns Jónsson, betur þekktur sem Danni Baróns, sem er einnig þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni. Addi hefur sjálfur starfað sem þáttastjórnandi í tæp þrjú ár en Danni rúm fjögur. „Þetta er búinn að vera skemmtilegur tími, skemmtileg vinna, skemmtilegir hlustendur og samstarfsfólkið frábært. Geng þakklátur frá borði,“ skrifar Addi. Danni hefur einnig tjáð sig um uppsagnirnar í Instagram-fræslu. „Vitur maður sagði eitt sinn: Maður vex á X-inu, en maður á ekki að vaxa með X-inu. Það er fín mantra þessa dagana þar sem Sýnar fólkið vildi spara smá pening og ákváðu að segja mér upp (veit reyndar ekki hverjir því aldrei hef ég hitt þessa dularfullu yfirmenn),“ segir Danni. Hann segir það „smá skell“ að tíma hans á stöðinni sé að ljúka en jafnvel smá létti. „Það leiðinlega er að fá ekki lengur að bulla í eyru hlustenda á X-inu, en ég get nú bullað í eyru ykkar hvar sem er. Þið eruð hvergi óhult, því miður,“ segir Danni, sem lofar svakalegri lokaviku sem þáttastjórnandi útvarpsstöðvarinnar. Stefán Valmundarson, útvarpsstjóri Sýnar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða dagskrárbreytingar. Ekki standi til að leggja útvarpsstöðina niður. „Við erum aðeins að breyta dagskránni hjá okkur,“ segir Stefán sem vildi að öðru leyti ekki tjá sig um uppsagnirnar. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Sjá meira