Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 19:30 Viktor Gyokeres fórnaði talsverðum pening til að komast til Arsenal og portúgalska félagið nýtti sektargreiðslur hans líka mjög vel. EPA/FILIPE AMORIM Sporting seldi á dögunum sænska framherjann Viktor Gyökeres til Arsenal en ekki fyrr en eftir verkfallsaðgerðir Gyokeres. Portúgalska félagið græddi vissulega vel á sölunni á Gyökeres enda kostaði hann enska úrvalsdeildarfélagið 63,5 milljónir evra plús tíu milljónir í mögulegar bónusgreiðslur. Þetta gætu því orðið tíu og hálfur milljarður sem kemur í kassann hjá Portúgölunum. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Portúgalska félagið fékk reyndar meiri pening í tengslum við málið. Gyökeres hafði skrópað á æfingar Sporting í talsverðan tíma fyrir söluna sem leiddi til þess að Svíinn var sektaður um þrjú hundruð þúsund evrur eða 43 milljónir króna. Sporting notaði þessar þrjú hundruð þúsund evrur síðan til að kaupa vinstri bakvörðinn Ricardo Mangas frá Spartak Moskvu. Gyökeres náði ekki að skora í fyrsta deildarleiknum með Arsenal en Mangas er þegar kominn með tvö mörk fyrir Sporting. Mangas skoraði bæði mörkin sín í 6-0 stórsigri á Arouca um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Portúgalska félagið græddi vissulega vel á sölunni á Gyökeres enda kostaði hann enska úrvalsdeildarfélagið 63,5 milljónir evra plús tíu milljónir í mögulegar bónusgreiðslur. Þetta gætu því orðið tíu og hálfur milljarður sem kemur í kassann hjá Portúgölunum. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Portúgalska félagið fékk reyndar meiri pening í tengslum við málið. Gyökeres hafði skrópað á æfingar Sporting í talsverðan tíma fyrir söluna sem leiddi til þess að Svíinn var sektaður um þrjú hundruð þúsund evrur eða 43 milljónir króna. Sporting notaði þessar þrjú hundruð þúsund evrur síðan til að kaupa vinstri bakvörðinn Ricardo Mangas frá Spartak Moskvu. Gyökeres náði ekki að skora í fyrsta deildarleiknum með Arsenal en Mangas er þegar kominn með tvö mörk fyrir Sporting. Mangas skoraði bæði mörkin sín í 6-0 stórsigri á Arouca um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football)
Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira