Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Valur Páll Eiríksson skrifar 15. ágúst 2025 08:00 Gummi Ben var með míkrófóninn þegar Joey Barton gekk berserksgang í leik QPR og Manchester City vorið 2012. City varð Englandsmeistari eftir dramatík í lok leiks. Samsett/Getty/Vísir Í kvöld fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Gummi Ben gleymir seint lokaleik deildarinnar vorið 2012 þar sem Sergio Aguero tryggði Manchester City titilinn en margir muna ef til vill betur eftir lýsingu hans á berserksgangi Joey Barton, þáverandi leikmanni QPR, í leiknum. „Þetta er leikur sem ég gleymi aldrei. Þó ég sé ekkert sérstakur Manchester City maður, en að þeir tryggi sér titilinn með þessum hætti á lokasekúndunum var hreint ótrúlegt,“ segir Gummi um leikinn. Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari sem verður sérfræðingur í kringum umfjöllun Sýnar Sport frá enska boltanum í vetur, hafði þegar valið sigurmark Sergio Aguero sem eftirminnilegasta augnablik sem hann man eftir. Svo ótrúlegur leikur, þar sem barátta um titilinn ræðst í lokaumferð vegna tveggja marka á 90. mínútu, er mörgum eðlilega ofarlega í huga. Gummi er að líkindum minnsti aðdáandi Joey Barton á Íslandi en hann kom töluvert við sögu í leiknum. „Barton fékk þarna rautt fyrir almennan fautaskap,“ segir Gummi og er það augnablik mörgum Íslendingum jafnvel ofar í huga heldur en sigurmark Aguero í leiknum, e.t.v. vegna lýsingar Gumma á atvikinu á sínum tíma. Klippa: Enska augnablikið: Gummi Ben kallar Barton vitleysing og aumingja Gummi sagði Barton meðal annars vitleysing, aumingja sem ætti ekki heima í íþróttum og glæpamann sem ætti að læsa inni í kostuglegri lýsingu af hreint ótrúlegri atburðarrás sem varð snemma í síðari hálfleik í leiknum fræga. Sjón er sögu ríkari og má heyra magnaða lýsingu Gumma á eftirminnilegu atviki í spilaranum að ofan. Gummi Ben mun lýsa enska boltanum á Sýn Sport í vetur, fyrst leik Liverpool og Bournemouth á Sýn Sport í kvöld. Hann mun einnig stýra þáttunum Big Ben með Hjálmari Erni Jóhannssyni á fimmtudögum í vetur. Þar verður rauðvín álíka mikið til umræðu og rauð spjöld. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport. Önnur augnablik sérfræðinga í enska boltanum á Sýn Sport má sjá að neðan. Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Á morgun fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Paolo Di Canio er ofarlega á lista Ólafs Kristjánssonar, enda eftirminnilegur maður og erfitt að velja eitt augnablik Ítalans yfir annað. 14. ágúst 2025 15:07 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
„Þetta er leikur sem ég gleymi aldrei. Þó ég sé ekkert sérstakur Manchester City maður, en að þeir tryggi sér titilinn með þessum hætti á lokasekúndunum var hreint ótrúlegt,“ segir Gummi um leikinn. Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari sem verður sérfræðingur í kringum umfjöllun Sýnar Sport frá enska boltanum í vetur, hafði þegar valið sigurmark Sergio Aguero sem eftirminnilegasta augnablik sem hann man eftir. Svo ótrúlegur leikur, þar sem barátta um titilinn ræðst í lokaumferð vegna tveggja marka á 90. mínútu, er mörgum eðlilega ofarlega í huga. Gummi er að líkindum minnsti aðdáandi Joey Barton á Íslandi en hann kom töluvert við sögu í leiknum. „Barton fékk þarna rautt fyrir almennan fautaskap,“ segir Gummi og er það augnablik mörgum Íslendingum jafnvel ofar í huga heldur en sigurmark Aguero í leiknum, e.t.v. vegna lýsingar Gumma á atvikinu á sínum tíma. Klippa: Enska augnablikið: Gummi Ben kallar Barton vitleysing og aumingja Gummi sagði Barton meðal annars vitleysing, aumingja sem ætti ekki heima í íþróttum og glæpamann sem ætti að læsa inni í kostuglegri lýsingu af hreint ótrúlegri atburðarrás sem varð snemma í síðari hálfleik í leiknum fræga. Sjón er sögu ríkari og má heyra magnaða lýsingu Gumma á eftirminnilegu atviki í spilaranum að ofan. Gummi Ben mun lýsa enska boltanum á Sýn Sport í vetur, fyrst leik Liverpool og Bournemouth á Sýn Sport í kvöld. Hann mun einnig stýra þáttunum Big Ben með Hjálmari Erni Jóhannssyni á fimmtudögum í vetur. Þar verður rauðvín álíka mikið til umræðu og rauð spjöld. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport. Önnur augnablik sérfræðinga í enska boltanum á Sýn Sport má sjá að neðan.
Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Á morgun fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Paolo Di Canio er ofarlega á lista Ólafs Kristjánssonar, enda eftirminnilegur maður og erfitt að velja eitt augnablik Ítalans yfir annað. 14. ágúst 2025 15:07 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
Enska augnablikið: Englar og djöflar Á morgun fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Paolo Di Canio er ofarlega á lista Ólafs Kristjánssonar, enda eftirminnilegur maður og erfitt að velja eitt augnablik Ítalans yfir annað. 14. ágúst 2025 15:07