Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2025 17:50 Íslensku strákarnir höfðu ærna ástæðu til að fagna í leikslok Mynd IHF Íslenska U19 landslið karla er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi eftir vægast sagt ævintýralegar lokasekúndur gegn Spáni en Ágúst Guðmundsson tryggði Íslandi eins marks sigur í blálokin. Íslenska liðið var töluvert betra í leiknum en Spánverjar neituðu að gefast upp og virtust íslensku strákarnir hreinlega ætla að henda sigrinum frá sér í lokin. Síðustu sekúndur leiksins voru einu orðið sagt ævintýralegar þar sem liðið skipust á að skora. Spánverjar jöfnuðu leikinn í 30-30 eftir að hafa stolið boltanum þegar mínúta var eftir og Ísland tapaði boltanum svo aftur í næstu sókn og staðan orðin 30-31 og aðeins 27 sekúndur á klukkunni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst Íslandi að skora tvisvar á þeim kafla og liðið því komið áfram í 8-liða úrslit. Lokasekúndurnar má sjá hér að neðan og er sjón sögu ríkari. CRAZY 🤪🇮🇸Things didn't look good for Iceland into the last minute of a crucial game versus Spain 🇪🇸 — but everything changed in the last 20 seconds and they dramatically sealed their quarter-final berth ⚡️#Egypt2025 | @HSI_Iceland pic.twitter.com/zkHqBXvDT3— International Handball Federation (@ihfhandball) August 12, 2025 Mörk Íslands: Ágúst Guðmundsson 9, Andri Erlingsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Garðar Ingi Sindrason 3, Stefán Magni Hjartarson 3, Bessi Teitsson 2, Dagur Árni Heimisson 2, Daníel Montoro 1. Markvarsla: Jens Sigurðarson 5, 17%, Sigurjón Bragi Atlason 4, 44%. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Íslenska liðið var töluvert betra í leiknum en Spánverjar neituðu að gefast upp og virtust íslensku strákarnir hreinlega ætla að henda sigrinum frá sér í lokin. Síðustu sekúndur leiksins voru einu orðið sagt ævintýralegar þar sem liðið skipust á að skora. Spánverjar jöfnuðu leikinn í 30-30 eftir að hafa stolið boltanum þegar mínúta var eftir og Ísland tapaði boltanum svo aftur í næstu sókn og staðan orðin 30-31 og aðeins 27 sekúndur á klukkunni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst Íslandi að skora tvisvar á þeim kafla og liðið því komið áfram í 8-liða úrslit. Lokasekúndurnar má sjá hér að neðan og er sjón sögu ríkari. CRAZY 🤪🇮🇸Things didn't look good for Iceland into the last minute of a crucial game versus Spain 🇪🇸 — but everything changed in the last 20 seconds and they dramatically sealed their quarter-final berth ⚡️#Egypt2025 | @HSI_Iceland pic.twitter.com/zkHqBXvDT3— International Handball Federation (@ihfhandball) August 12, 2025 Mörk Íslands: Ágúst Guðmundsson 9, Andri Erlingsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Garðar Ingi Sindrason 3, Stefán Magni Hjartarson 3, Bessi Teitsson 2, Dagur Árni Heimisson 2, Daníel Montoro 1. Markvarsla: Jens Sigurðarson 5, 17%, Sigurjón Bragi Atlason 4, 44%. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira