„Tölfræðin er eins og bikiní“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 14:00 Gonzalo Pineda vakti athygli fyrir furðuleg ummæli sín eftir leik á dögunum. Getty/Kevin C. Cox Þjálfari hjá mexíkanska liðinu Atlas hefur verið gagnrýndur fyrir karlrembuummæli síns á dögunum en því náðu hann þegar hann var að tala um tölfræði í fótbolta. Gonzalo Pineda átti farsælan fótboltaferil en það gengur ekki alveg eins vel hjá honum í þjálfarastarfinu. Hann þjálfaði fyrst Atlanta United í MLS deildinni í þrjú ár með litlum árangri en hann tók síðan við liði Atlas F.C. í Mexíkó um síðustu áramót. Ummæli Pineda eftir tap á móti sínum gömlu lærisveinum í Atlanta United eru að vekja mikla athygli þessa daga. Atlas liðinu hefur gengið illa í deildabikarnum þar sem lið frá Mexíkó keppa meðal annars við lið í Bandarikjunum. Pineda reyndi að tala upp leik sinna manna en gerði það á afar sérstakan hátt. Svo sérstakan að ummæli hans fóru á flug á netinu. Pineda var þarna að reyna að vera jákvæður og vildi gera lítið úr mikilvægi tölfræðinnar. Blaðamenn voru þá að spyrja hann út í slaka tölfræði Atlas liðsins. „Tölfræðin er eins og bikiní,“ byrjaði Pineda og hélt svo áfram: „Þau sýna þér heilmikið en þeir sýna þér ekki bestu partana,“ sagði Pineda. Þetta þótt skýrt dæmi um karlrembu og ónærgætin ummæli. Hann hefur mátt þola harða gagnrýni fyrir viki'ð. „Það er til tölfræði sem segir ekki góða sögu af mínu liði og þegar við skoðum það mikilvægasta, hvort þú vinnur eða tapar, þá hafa úrslitin ekki heldur verið að falla með okkur. Ég held samt að það séu hlutir sem við erum að gera vel en oft þegar þú byrjar að tapa þá fara allir í kringum þig að einblína á hið neikvæða. Þannig er bara fólk,“ sagði Pineda pirraður. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol Asada (@futbolasada) Fótbolti Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Gonzalo Pineda átti farsælan fótboltaferil en það gengur ekki alveg eins vel hjá honum í þjálfarastarfinu. Hann þjálfaði fyrst Atlanta United í MLS deildinni í þrjú ár með litlum árangri en hann tók síðan við liði Atlas F.C. í Mexíkó um síðustu áramót. Ummæli Pineda eftir tap á móti sínum gömlu lærisveinum í Atlanta United eru að vekja mikla athygli þessa daga. Atlas liðinu hefur gengið illa í deildabikarnum þar sem lið frá Mexíkó keppa meðal annars við lið í Bandarikjunum. Pineda reyndi að tala upp leik sinna manna en gerði það á afar sérstakan hátt. Svo sérstakan að ummæli hans fóru á flug á netinu. Pineda var þarna að reyna að vera jákvæður og vildi gera lítið úr mikilvægi tölfræðinnar. Blaðamenn voru þá að spyrja hann út í slaka tölfræði Atlas liðsins. „Tölfræðin er eins og bikiní,“ byrjaði Pineda og hélt svo áfram: „Þau sýna þér heilmikið en þeir sýna þér ekki bestu partana,“ sagði Pineda. Þetta þótt skýrt dæmi um karlrembu og ónærgætin ummæli. Hann hefur mátt þola harða gagnrýni fyrir viki'ð. „Það er til tölfræði sem segir ekki góða sögu af mínu liði og þegar við skoðum það mikilvægasta, hvort þú vinnur eða tapar, þá hafa úrslitin ekki heldur verið að falla með okkur. Ég held samt að það séu hlutir sem við erum að gera vel en oft þegar þú byrjar að tapa þá fara allir í kringum þig að einblína á hið neikvæða. Þannig er bara fólk,“ sagði Pineda pirraður. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol Asada (@futbolasada)
Fótbolti Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira