Fékk flugeld í punginn í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 08:30 Juan Godoy fékk fyrsta stigs brunasár á lærunum og gat skiljanlega ekki klárað leikinn. @ gazzettadellosport Það er greinilega ekkert grín að spila í bólivísku deildinni ef marka má það sem kom fyrir knattspyrnumanninn Juan Godoy. Ófarir Godoy eru reyndar góð dæmisaga um það af hverju flugeldar eru og verða bannaðir á fótboltavöllum. Juan Godoy spilar með liðinu The Strongest frá höfuðborginni La Paz sem var að spila á heimavelli á móti Blooming Santa Cruz. Hann var afar óheppinn þegar hans eigin stuðningsmaður skaut flugeldi inn á völlinn og flugeldurinn endaði beint í Godoy. Það sem meira er að Godoy fékk flugeldinn beint í punginn. Það verður þó að taka það fram að þetta var ekki eini flugeldurinn sem var sprengdur í lok leiksins þegar stuðningsmenn liðsins voru byrjaðir að fagna. Þarna var komið fram í uppbótatíma og staðan var 3-2 fyrir The Strongest. Godoy var hetja sinna manna eftir að hann kom liði sínu 3-2 yfir á 76. mínútu leiksins. Godoy steinlá skiljanlega eftir að flugeldurinn sprakk á hans viðkvæmasta stað og var seinna hjálpað af velli. Hann fékk fyrsta stigs bruna á lærinu og það blæddi inn á vöðva. Hann allra heilagasta slapp hins vegar með skrekkinn. Daniel Terrazas, forseti Strongest, gagnrýndi stuðningsmennina harðlega. „Þetta eru ekki stuðningsmenn. Þetta var bara morðtilraun,“ sagði Terrazas. Það má sjá atvikið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Bólivía Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Sjá meira
Ófarir Godoy eru reyndar góð dæmisaga um það af hverju flugeldar eru og verða bannaðir á fótboltavöllum. Juan Godoy spilar með liðinu The Strongest frá höfuðborginni La Paz sem var að spila á heimavelli á móti Blooming Santa Cruz. Hann var afar óheppinn þegar hans eigin stuðningsmaður skaut flugeldi inn á völlinn og flugeldurinn endaði beint í Godoy. Það sem meira er að Godoy fékk flugeldinn beint í punginn. Það verður þó að taka það fram að þetta var ekki eini flugeldurinn sem var sprengdur í lok leiksins þegar stuðningsmenn liðsins voru byrjaðir að fagna. Þarna var komið fram í uppbótatíma og staðan var 3-2 fyrir The Strongest. Godoy var hetja sinna manna eftir að hann kom liði sínu 3-2 yfir á 76. mínútu leiksins. Godoy steinlá skiljanlega eftir að flugeldurinn sprakk á hans viðkvæmasta stað og var seinna hjálpað af velli. Hann fékk fyrsta stigs bruna á lærinu og það blæddi inn á vöðva. Hann allra heilagasta slapp hins vegar með skrekkinn. Daniel Terrazas, forseti Strongest, gagnrýndi stuðningsmennina harðlega. „Þetta eru ekki stuðningsmenn. Þetta var bara morðtilraun,“ sagði Terrazas. Það má sjá atvikið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Bólivía Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Sjá meira