Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 11:32 Leikmenn Detroit Lions og Atlanta Falcons stóðu saman í hring og leyfðu klukkunni að renna út. Getty/Todd Kirkland Æfingarleik NFL liðanna Detroit Lions og Atlanta Falcons var hætt í nótt eftir að leikmaður Detroit Lions varð fyrir óhugnanlegum meiðslum. Varnarmaðurinn Morice Norris fékk þá slæmt höfuðhögg þegar hann reyndi að tækla hlaupara Atlanta og lá hreyfingarlaus eftir. Höfuð hans skall aftur og hann missti meðvitund. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Leikurinn var stöðvaður í tuttugu mínútur á meðan hugað var að Norris á vellinum. Á endanum var hann keyrður í burtu í sjúkrabíl. Leikmenn liðanna voru auðvitað mjög slegnir yfir þessum meiðslum hans en það átti að halda áfram leik. Leikmennirnir voru ekki alveg tilbúnir í það og ákváðu frekar að standa saman í hring og láta leiktímann renna út. Þá voru þrettán mínútur eftir af leiknum en NFL ákvað að aflýsa leiknum þegar sex og hálf mínúta var eftir enda öllum ljóst að leikmennirnir voru ekki í tilfinningalegu ástandi til að spila. Síðustu fréttir af Norris eru að ástand hans er stöðugt samkvæmt tilkynningu frá Detroit Lions og hann getur hreyft og er með tilfinningu í öllum limum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Varnarmaðurinn Morice Norris fékk þá slæmt höfuðhögg þegar hann reyndi að tækla hlaupara Atlanta og lá hreyfingarlaus eftir. Höfuð hans skall aftur og hann missti meðvitund. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Leikurinn var stöðvaður í tuttugu mínútur á meðan hugað var að Norris á vellinum. Á endanum var hann keyrður í burtu í sjúkrabíl. Leikmenn liðanna voru auðvitað mjög slegnir yfir þessum meiðslum hans en það átti að halda áfram leik. Leikmennirnir voru ekki alveg tilbúnir í það og ákváðu frekar að standa saman í hring og láta leiktímann renna út. Þá voru þrettán mínútur eftir af leiknum en NFL ákvað að aflýsa leiknum þegar sex og hálf mínúta var eftir enda öllum ljóst að leikmennirnir voru ekki í tilfinningalegu ástandi til að spila. Síðustu fréttir af Norris eru að ástand hans er stöðugt samkvæmt tilkynningu frá Detroit Lions og hann getur hreyft og er með tilfinningu í öllum limum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum