Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2025 08:01 13 ára Hjörvar Hafliðason tók andköf á meðan hann hlustaði á útvarpslýsingu á dramatísku sigurmarki sem tryggði Manchester United titilinn vorið 1993. Vísir/Getty Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. „Þegar Steve Bruce tryggir fyrsta Premier League titilinn 10. apríl 1993. Aldrei datt manni í hug að Manchester United myndu verða nánast einráðir í þessari nýju deildarkeppni,“ segir Hjörvar sem rifjar upp leik Manchester United við Sheffield Wednesday. Bruce skoraði bæði mörk United í 2-1 sigri sem tryggðu United titilinn, það síðara í uppbótartíma. Mikið var fagnað. Klippa: Enska augnablikið: Steve Bruce tryggði titilinn „Fagnaðarlæti Brian Kidd og Sir Alex voru enn eftirminnilegri en markið líklega,“ segir Hjörvar sem sá þó ekki leikinn, enda var hann ekki sýndur í beinni útsendingu hérlendis. Bæði ítalski boltinn og NBA voru vinsælli en enska deildin á þeim tíma. „Leikurinn var ekki í beinni. Ég hef upplifað þetta í gegnum útvarp,“ segir Hjörvar sem var 13 ára gamall þegar markið var skorað og hefur séð þá Kidd og Ferguson ljóslifandi fyrir framan sig og fagnað álíka mikið á stofugólfinu í Kópavogi. Markið og fagnaðarlæti þjálfaranna má sjá í spilaranum. Hjörvar mun stýra Doc Zone alla laugardaga á Sýn Sport í vetur þar sem fylgst er með öllum leikjum á sama tíma. Hjörvar fær til sín góða gesti og þeir bregðast við öllu fjörinu í rauntíma. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum á Sýn Sport. Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
„Þegar Steve Bruce tryggir fyrsta Premier League titilinn 10. apríl 1993. Aldrei datt manni í hug að Manchester United myndu verða nánast einráðir í þessari nýju deildarkeppni,“ segir Hjörvar sem rifjar upp leik Manchester United við Sheffield Wednesday. Bruce skoraði bæði mörk United í 2-1 sigri sem tryggðu United titilinn, það síðara í uppbótartíma. Mikið var fagnað. Klippa: Enska augnablikið: Steve Bruce tryggði titilinn „Fagnaðarlæti Brian Kidd og Sir Alex voru enn eftirminnilegri en markið líklega,“ segir Hjörvar sem sá þó ekki leikinn, enda var hann ekki sýndur í beinni útsendingu hérlendis. Bæði ítalski boltinn og NBA voru vinsælli en enska deildin á þeim tíma. „Leikurinn var ekki í beinni. Ég hef upplifað þetta í gegnum útvarp,“ segir Hjörvar sem var 13 ára gamall þegar markið var skorað og hefur séð þá Kidd og Ferguson ljóslifandi fyrir framan sig og fagnað álíka mikið á stofugólfinu í Kópavogi. Markið og fagnaðarlæti þjálfaranna má sjá í spilaranum. Hjörvar mun stýra Doc Zone alla laugardaga á Sýn Sport í vetur þar sem fylgst er með öllum leikjum á sama tíma. Hjörvar fær til sín góða gesti og þeir bregðast við öllu fjörinu í rauntíma. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum á Sýn Sport.
Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira