Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 09:31 Tryggvi Guðmundsson hefur skorað flest mörk allra í deildarleikjum. Patrick Pedersen bætti markamet Tryggva Guðmundssonar á þriðjudagskvöldið með því að skora sitt 132. mark í efstu deild en ætti markametið kannski að standa ennþá? Hér kemur að spurningunni um skilgreiningu á markametinu og þeim leikjum sem telja í því. Við teljum ekki mörk í bikarleikjum með í þessu og sumum finnst jafnvel að mörkin í úrslitakeppninni ættu ekki að vera með í pakkanum heldur. Ekki svona í handbolta og körfu Í bæði körfubolta og fótbolta þá er deildarkeppnin sér og úrslitakeppnin sér. Markakóngar og stigakóngar taka ekki mörkin eða stigin með úr úrslitakeppnunum. Í fótboltanum hafa menn aftur á móti lagt saman mörk úr deildarleikjum og mörk úr leikjum í úrslitakeppni. Úrslitakeppnin var tekin upp í úrvalsdeild karla í fótbolta haustið 2022 og hefur því farið þrisvar sinnum fram. Í þessum þremur úrslitakeppnum þá hefur Patrick Pedersen skorað 9 mörk í 14 leikjum. Tryggvi fékk aldrei að kynnast því að keppa í úrslitakeppni og öll mörkin hans, 131 talsins, voru því skoruð í deildarleikjum. Vantar enn sjö mörk Pedersen er nú kominn með 124 mörk í 192 deildarleik í efstu deild á Íslandi. Samkvæmt því þá vantar hann enn sjö mörk í að jafna markamet Tryggva yfir flest mörk í deildarleikjum. Þessar pælingar breyta því ekki að Pedersen er sá sem hefur skorað flest mörk í efstu deild. Skilgreining var fastmótuð á sínum tíma og við breytum henni ekki úr þessu. Þá værum við um leið að taka markametið af KR-ingnum Benoný Breka Andréssyni sem skoraði 11 af 21 marki sínu á metárinu í fyrra í úrslitakeppninni en aðeins tíu marka hans komu í deildarleikjunum. Hentar honum vel að elta met Patrick Pedersen hefur hrifsað til sín hvert markametið á fætur öðru undanfarin ár og það virðist henta Dananum vel að vera að elta metin. Hann varð fyrst markahæsti erlendi leikmaður deildarinnar (sló met Steven Lennon, 101), varð síðan markahæsti leikmaður Vals í efstu deild (sló met Inga Björns Albertssonar, 109) og sló síðan met Atla Viðar Björnssonar (113) yfir flest mörk fyrir eitt félag í efstu deild. Tvö met í viðbót í boði í sumar Nú þegar heildarmarkametið er fallið er tilvalið fyrir Pedersen að fara bara að elta næstu met. Það eru tvö í boði. Flest mörk í deildarleikjum (131, Tryggvi Guðmundsson) og flest mörk á einu tímabili (21, Benoný Breki Andrésson). Pedersen á enn eftir fimm deildarleiki til að skora þessi sjö mörk og alls tíu leiki til að slá markamet deildarinnar en sá danski þyrfti þá að skora fimm mörk í síðustu tíu leikjunum. Afrek Hemma Gunn frá 1973 Miðað við hversu heitur Daninn hefur verið í sumar kæmi ekkert á óvart að hann eignaðist þessi met líka. Bæti hann við fimm mörkum í Bestu deildinni í sumar þá yrði þetta að eins sögulegu sumri og þau gerast. Það hefur þó gerst áður að sami maður bætti bæði metin á sama ári. Það gerði Valsmaðurinn Hermann Gunnarsson sumarið 1973. Hann skoraði þá sautján mörk (Þórólfur Beck, 16 mörk, átti metið) það sumar og bætti um leið met Ellerts B. Schram yfir flest mörk í efstu deild frá upphafi (62). Besta deild karla Valur ÍBV Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Hér kemur að spurningunni um skilgreiningu á markametinu og þeim leikjum sem telja í því. Við teljum ekki mörk í bikarleikjum með í þessu og sumum finnst jafnvel að mörkin í úrslitakeppninni ættu ekki að vera með í pakkanum heldur. Ekki svona í handbolta og körfu Í bæði körfubolta og fótbolta þá er deildarkeppnin sér og úrslitakeppnin sér. Markakóngar og stigakóngar taka ekki mörkin eða stigin með úr úrslitakeppnunum. Í fótboltanum hafa menn aftur á móti lagt saman mörk úr deildarleikjum og mörk úr leikjum í úrslitakeppni. Úrslitakeppnin var tekin upp í úrvalsdeild karla í fótbolta haustið 2022 og hefur því farið þrisvar sinnum fram. Í þessum þremur úrslitakeppnum þá hefur Patrick Pedersen skorað 9 mörk í 14 leikjum. Tryggvi fékk aldrei að kynnast því að keppa í úrslitakeppni og öll mörkin hans, 131 talsins, voru því skoruð í deildarleikjum. Vantar enn sjö mörk Pedersen er nú kominn með 124 mörk í 192 deildarleik í efstu deild á Íslandi. Samkvæmt því þá vantar hann enn sjö mörk í að jafna markamet Tryggva yfir flest mörk í deildarleikjum. Þessar pælingar breyta því ekki að Pedersen er sá sem hefur skorað flest mörk í efstu deild. Skilgreining var fastmótuð á sínum tíma og við breytum henni ekki úr þessu. Þá værum við um leið að taka markametið af KR-ingnum Benoný Breka Andréssyni sem skoraði 11 af 21 marki sínu á metárinu í fyrra í úrslitakeppninni en aðeins tíu marka hans komu í deildarleikjunum. Hentar honum vel að elta met Patrick Pedersen hefur hrifsað til sín hvert markametið á fætur öðru undanfarin ár og það virðist henta Dananum vel að vera að elta metin. Hann varð fyrst markahæsti erlendi leikmaður deildarinnar (sló met Steven Lennon, 101), varð síðan markahæsti leikmaður Vals í efstu deild (sló met Inga Björns Albertssonar, 109) og sló síðan met Atla Viðar Björnssonar (113) yfir flest mörk fyrir eitt félag í efstu deild. Tvö met í viðbót í boði í sumar Nú þegar heildarmarkametið er fallið er tilvalið fyrir Pedersen að fara bara að elta næstu met. Það eru tvö í boði. Flest mörk í deildarleikjum (131, Tryggvi Guðmundsson) og flest mörk á einu tímabili (21, Benoný Breki Andrésson). Pedersen á enn eftir fimm deildarleiki til að skora þessi sjö mörk og alls tíu leiki til að slá markamet deildarinnar en sá danski þyrfti þá að skora fimm mörk í síðustu tíu leikjunum. Afrek Hemma Gunn frá 1973 Miðað við hversu heitur Daninn hefur verið í sumar kæmi ekkert á óvart að hann eignaðist þessi met líka. Bæti hann við fimm mörkum í Bestu deildinni í sumar þá yrði þetta að eins sögulegu sumri og þau gerast. Það hefur þó gerst áður að sami maður bætti bæði metin á sama ári. Það gerði Valsmaðurinn Hermann Gunnarsson sumarið 1973. Hann skoraði þá sautján mörk (Þórólfur Beck, 16 mörk, átti metið) það sumar og bætti um leið met Ellerts B. Schram yfir flest mörk í efstu deild frá upphafi (62).
Besta deild karla Valur ÍBV Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn