Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. ágúst 2025 13:45 Verðlaunasirkusinn Briefs heldur sýningar bæði fyrir fullorðna og yngra fólk. Ástralski hommasirkusinn Briefs International kemur fram á Hinsegin dögum og verður með þrjár sýningar í Tjarnarbíó, tvær bannaðar innan átján og eina barnasýningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Margréti Erlu Maack, sem stendur fyrir komu hópsins til landsins. Fjöllistahópurinn Briefs International er í heimsreisu um þessar mundir, kom fram fyrir nokkrum vikum á Glastonbury, túraði síðan um England og fer frá Íslandi til Brasilíu. Húlahringjaskemmtun fyrir krakkana. Ákveðnir meðlimir hópsins eru miklir Bjarkaraðdáendur og af þeim sökum hefur lengi verið á dagskrá hópsins að koma til Íslands. Sýningunni „Dirty Laundry“ hefur verið lýst sem skemmtilegri blöndu af dragi, boylesque, pólitík og sirkus og verður hún sýnd í Tjarnarbíó á fimmtudags- og föstudagskvöld. Break-dansi er alltaf sjónarspil. Grímur, teygjur og háhæluð stígvél koma við sögu. Hópurinn mun einnig svara eftirspurn eftir dragi fyrir börn og unglinga en almennt eru slíkar sýningar fyrir fullorðna og sýndar seint á kvöldin. Sérstaka fjölskyldusýningin „Brats Carnival,“ sem blandar saman dragi, glensi og sirkus, verður sýnd klukkan 16 á föstudag. Sýningin er níutíu mínútur með hléi og er fyrst og fremst sjónræn en inniheldur dálítið af ensku tali. Fjölskyldusýningin inniheldur ýmiss konar glens. Sýningagestir skemmta sér konunglega. Briefs er margverðlaunaður fjöllistahópur. Krakkar sem vilja sjá dragsýningu geta skellt sér á Briefs. Þetta geta ekki allir. Hinsegin Grín og gaman Leikhús Tjarnarbíó Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Margréti Erlu Maack, sem stendur fyrir komu hópsins til landsins. Fjöllistahópurinn Briefs International er í heimsreisu um þessar mundir, kom fram fyrir nokkrum vikum á Glastonbury, túraði síðan um England og fer frá Íslandi til Brasilíu. Húlahringjaskemmtun fyrir krakkana. Ákveðnir meðlimir hópsins eru miklir Bjarkaraðdáendur og af þeim sökum hefur lengi verið á dagskrá hópsins að koma til Íslands. Sýningunni „Dirty Laundry“ hefur verið lýst sem skemmtilegri blöndu af dragi, boylesque, pólitík og sirkus og verður hún sýnd í Tjarnarbíó á fimmtudags- og föstudagskvöld. Break-dansi er alltaf sjónarspil. Grímur, teygjur og háhæluð stígvél koma við sögu. Hópurinn mun einnig svara eftirspurn eftir dragi fyrir börn og unglinga en almennt eru slíkar sýningar fyrir fullorðna og sýndar seint á kvöldin. Sérstaka fjölskyldusýningin „Brats Carnival,“ sem blandar saman dragi, glensi og sirkus, verður sýnd klukkan 16 á föstudag. Sýningin er níutíu mínútur með hléi og er fyrst og fremst sjónræn en inniheldur dálítið af ensku tali. Fjölskyldusýningin inniheldur ýmiss konar glens. Sýningagestir skemmta sér konunglega. Briefs er margverðlaunaður fjöllistahópur. Krakkar sem vilja sjá dragsýningu geta skellt sér á Briefs. Þetta geta ekki allir.
Hinsegin Grín og gaman Leikhús Tjarnarbíó Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira