Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. ágúst 2025 13:45 Verðlaunasirkusinn Briefs heldur sýningar bæði fyrir fullorðna og yngra fólk. Ástralski hommasirkusinn Briefs International kemur fram á Hinsegin dögum og verður með þrjár sýningar í Tjarnarbíó, tvær bannaðar innan átján og eina barnasýningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Margréti Erlu Maack, sem stendur fyrir komu hópsins til landsins. Fjöllistahópurinn Briefs International er í heimsreisu um þessar mundir, kom fram fyrir nokkrum vikum á Glastonbury, túraði síðan um England og fer frá Íslandi til Brasilíu. Húlahringjaskemmtun fyrir krakkana. Ákveðnir meðlimir hópsins eru miklir Bjarkaraðdáendur og af þeim sökum hefur lengi verið á dagskrá hópsins að koma til Íslands. Sýningunni „Dirty Laundry“ hefur verið lýst sem skemmtilegri blöndu af dragi, boylesque, pólitík og sirkus og verður hún sýnd í Tjarnarbíó á fimmtudags- og föstudagskvöld. Break-dansi er alltaf sjónarspil. Grímur, teygjur og háhæluð stígvél koma við sögu. Hópurinn mun einnig svara eftirspurn eftir dragi fyrir börn og unglinga en almennt eru slíkar sýningar fyrir fullorðna og sýndar seint á kvöldin. Sérstaka fjölskyldusýningin „Brats Carnival,“ sem blandar saman dragi, glensi og sirkus, verður sýnd klukkan 16 á föstudag. Sýningin er níutíu mínútur með hléi og er fyrst og fremst sjónræn en inniheldur dálítið af ensku tali. Fjölskyldusýningin inniheldur ýmiss konar glens. Sýningagestir skemmta sér konunglega. Briefs er margverðlaunaður fjöllistahópur. Krakkar sem vilja sjá dragsýningu geta skellt sér á Briefs. Þetta geta ekki allir. Hinsegin Grín og gaman Leikhús Tjarnarbíó Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Fleiri fréttir Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Margréti Erlu Maack, sem stendur fyrir komu hópsins til landsins. Fjöllistahópurinn Briefs International er í heimsreisu um þessar mundir, kom fram fyrir nokkrum vikum á Glastonbury, túraði síðan um England og fer frá Íslandi til Brasilíu. Húlahringjaskemmtun fyrir krakkana. Ákveðnir meðlimir hópsins eru miklir Bjarkaraðdáendur og af þeim sökum hefur lengi verið á dagskrá hópsins að koma til Íslands. Sýningunni „Dirty Laundry“ hefur verið lýst sem skemmtilegri blöndu af dragi, boylesque, pólitík og sirkus og verður hún sýnd í Tjarnarbíó á fimmtudags- og föstudagskvöld. Break-dansi er alltaf sjónarspil. Grímur, teygjur og háhæluð stígvél koma við sögu. Hópurinn mun einnig svara eftirspurn eftir dragi fyrir börn og unglinga en almennt eru slíkar sýningar fyrir fullorðna og sýndar seint á kvöldin. Sérstaka fjölskyldusýningin „Brats Carnival,“ sem blandar saman dragi, glensi og sirkus, verður sýnd klukkan 16 á föstudag. Sýningin er níutíu mínútur með hléi og er fyrst og fremst sjónræn en inniheldur dálítið af ensku tali. Fjölskyldusýningin inniheldur ýmiss konar glens. Sýningagestir skemmta sér konunglega. Briefs er margverðlaunaður fjöllistahópur. Krakkar sem vilja sjá dragsýningu geta skellt sér á Briefs. Þetta geta ekki allir.
Hinsegin Grín og gaman Leikhús Tjarnarbíó Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Fleiri fréttir Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Sjá meira