Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2025 13:53 Frá hátíðarsvæðinu í Herjólfsdal. Vísir/Viktor Freyr Slagviðri gekk yfir Vestmannaeyjar í gærkvöldi og í nótt og olli þar nokkrum usla. Þó nokkrir gestir leituðu skjóls í Herjólfshöllinni og fuku einhver tjöld. Þar á meðal hvít tjöld og bjórtjaldið og var öll dagskrá stöðvuð, að stóra sviðinu undanskildu. Nú stendur yfir undirbúningur fyrir áframhaldandi hátíðarhöld. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir stemninguna bara nokkuð góða eftir lætin í nótt. „Við stóðum þetta af okkur að mestu leyti.“ Jónas segir það versta búið og að von sé á nýju bjórtjaldi sem muni fara upp í dag. Þá verði ákveðið seinna í dag hvenær hægt verði að kveikja í brennunni. „Það er bara út með kassann og áfram gakk,“ segir Jónas. Hann segir að tjaldsvæðin hafi komið nokkuð vel út úr nóttinni. Svo virðist sem að mestu hviðurnar hafi verið á hátíðarsvæðinu, hjá Bjórtjaldinu og hvítu tjöldunum. Sjá einnig: „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Rigningin var þó mjög mikið og fólk blautt eftir nóttina. Óskað var eftir því fyrr í dag í hópnum Kvenfólk í Eyjum að fólk sem gæti aðstoðað þjóðhátíðargesti við að þurrka svefnpoka sína eða föt stigi fram. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega sjötíu konur samþykkt að hjálpa við þurrka svefnpoka og/eða föt. Sjá einnig: Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þá segir Jónas að búið sé að koma upp aðstöðu á tveimur stöðum á svæðinu, þar sem gestir geti þurrkað föt sín og svefnpoka. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru úr Herjólfsdal í dag og í gærkvöldi og neðst eru myndbönd frá nóttinni. Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Ekki var kveikt í brennunni í gær og verður ákveðið í dag hvenær það verður gert.Vísir/Viktor Freyr Fólk í hvítu tjöldunum raðaði sér á súlurnar til að halda þeim niðri þegar veðrið var hvað verst.Vísir/Viktor Freyr Úr Herjólfshöllinni í dag.Vísir/Viktor Freyr Þó nokkrir leituðu í höllina í nótt.Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Nú stendur yfir undirbúningur fyrir áframhaldandi hátíðarhöld. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir stemninguna bara nokkuð góða eftir lætin í nótt. „Við stóðum þetta af okkur að mestu leyti.“ Jónas segir það versta búið og að von sé á nýju bjórtjaldi sem muni fara upp í dag. Þá verði ákveðið seinna í dag hvenær hægt verði að kveikja í brennunni. „Það er bara út með kassann og áfram gakk,“ segir Jónas. Hann segir að tjaldsvæðin hafi komið nokkuð vel út úr nóttinni. Svo virðist sem að mestu hviðurnar hafi verið á hátíðarsvæðinu, hjá Bjórtjaldinu og hvítu tjöldunum. Sjá einnig: „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Rigningin var þó mjög mikið og fólk blautt eftir nóttina. Óskað var eftir því fyrr í dag í hópnum Kvenfólk í Eyjum að fólk sem gæti aðstoðað þjóðhátíðargesti við að þurrka svefnpoka sína eða föt stigi fram. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega sjötíu konur samþykkt að hjálpa við þurrka svefnpoka og/eða föt. Sjá einnig: Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þá segir Jónas að búið sé að koma upp aðstöðu á tveimur stöðum á svæðinu, þar sem gestir geti þurrkað föt sín og svefnpoka. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru úr Herjólfsdal í dag og í gærkvöldi og neðst eru myndbönd frá nóttinni. Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Vísir/Viktor Freyr Ekki var kveikt í brennunni í gær og verður ákveðið í dag hvenær það verður gert.Vísir/Viktor Freyr Fólk í hvítu tjöldunum raðaði sér á súlurnar til að halda þeim niðri þegar veðrið var hvað verst.Vísir/Viktor Freyr Úr Herjólfshöllinni í dag.Vísir/Viktor Freyr Þó nokkrir leituðu í höllina í nótt.Vísir/Viktor Freyr
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Veður Verslunarmannahelgin Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira