Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. ágúst 2025 07:31 Jóhann Páll Jóhannsson reiknar með að umsókn Landsviekjunar um heimild til bráðabirgðavirkjunarleyfis verði afgreidd eftir helgi. Vísir/Anton Brink Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis- orku og loftslagsráðherra reiknar með að virkjunarframkvæmdir við Hvammsvirkjun haldi áfram innan tíðar. Hann segir áhrifin af úrskurði umhverfis- og auðlindamála óveruleg. Úrksurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála féllst í gær á kröfu landeigenda við Þjórsá um að stöðva virkjunarframkvæmdir tímabundið. Úrskurðurinn er til bráðabirgða og lýtur ekki að framkvæmdum við nýjan veg og framkvæmdum að vinnubúðum á svæðinu. Í Facebookfærslu segir Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis- orku og loftslagsráðherra úrskurðinn fyrirsjáanlega afleiðingu dóms Hæstaréttar, sem staðfesti ógildingu virkjunarleyfisins í júlí. Áhrifin af honum verði aftur á móti óveruleg, þar sem búið sé að breyta þeim atriðum í lögum sem virkjunarleyfið strandaði á og setja inn heimild til veitingar bráðabirgðavirkjunarleyfis sem Landsvirkjun hafi þegar sótt um. Að óbreyttu megi gera ráð fyrir að sú umsókn verði afgreidd hjá Umhverfis- og orkustofnun rétt eftir verslunarmannahelgi. Í beinu framhaldi ætti Rangárþing ytra að geta heimilað áframhaldandi virkjunarframkvæmdir, umfram þær sem lúta að uppsetningu vinnubúða og frágangi vegar. „Framkvæmdir munu halda áfram af fullum þunga og Hvammsvirkjun verður að veruleika,“ skrifar Jóhann Páll. Deilur um Hvammsvirkjun Umhverfismál Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Orkumál Landsvirkjun Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Úrksurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála féllst í gær á kröfu landeigenda við Þjórsá um að stöðva virkjunarframkvæmdir tímabundið. Úrskurðurinn er til bráðabirgða og lýtur ekki að framkvæmdum við nýjan veg og framkvæmdum að vinnubúðum á svæðinu. Í Facebookfærslu segir Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis- orku og loftslagsráðherra úrskurðinn fyrirsjáanlega afleiðingu dóms Hæstaréttar, sem staðfesti ógildingu virkjunarleyfisins í júlí. Áhrifin af honum verði aftur á móti óveruleg, þar sem búið sé að breyta þeim atriðum í lögum sem virkjunarleyfið strandaði á og setja inn heimild til veitingar bráðabirgðavirkjunarleyfis sem Landsvirkjun hafi þegar sótt um. Að óbreyttu megi gera ráð fyrir að sú umsókn verði afgreidd hjá Umhverfis- og orkustofnun rétt eftir verslunarmannahelgi. Í beinu framhaldi ætti Rangárþing ytra að geta heimilað áframhaldandi virkjunarframkvæmdir, umfram þær sem lúta að uppsetningu vinnubúða og frágangi vegar. „Framkvæmdir munu halda áfram af fullum þunga og Hvammsvirkjun verður að veruleika,“ skrifar Jóhann Páll.
Deilur um Hvammsvirkjun Umhverfismál Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Orkumál Landsvirkjun Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira