Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 16:30 Desmond Watson fær ekki að æfa með Tampa Bay Buccaneers fyrr en hann léttir sig. Getty/ Julio Aguilar Desmond Watson var valin í NFL deildina af Tampa Bay Buccaneers í vor en það er eitt vandamál. Hann er of þungur. Buccaneers hefur nú bannað Watson að æfa með liði sínu þar til að hann léttir sig. Einhver myndi halda það að hann þyrfti einmitt að æfa til að létta sig en þær æfingar hans þurfa að fara fram annars staðar en meðal liðsfélaganna. Watson er mjög stór strákur og hefur stærð, kraft og skriðþunga sem Buccaneers trúir að muni hjálpa liðinu. Watson mældist í kringum nýliðavalið 210 kíló en samkvæmt opinberri skráningu Buccaneers þá er hann kominn niður í 203 kíló en það er ekki nóg. Þessar þyngdir myndu gera hann þyngsta leikmanninn í sögu NFL. Forráðamenn Tampa Bay Buccaneers pressa nú á það að strákurinn komi sér í betra líkamlega form áður en þeir treysta honum að fara út í alvöruna. Þetta er auðvitað mjög sérstök byrjun á NFL-ferli Watson en vonandi tekst honum að létta sig og komast aftur inn á æfingar liðsins. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Buccaneers hefur nú bannað Watson að æfa með liði sínu þar til að hann léttir sig. Einhver myndi halda það að hann þyrfti einmitt að æfa til að létta sig en þær æfingar hans þurfa að fara fram annars staðar en meðal liðsfélaganna. Watson er mjög stór strákur og hefur stærð, kraft og skriðþunga sem Buccaneers trúir að muni hjálpa liðinu. Watson mældist í kringum nýliðavalið 210 kíló en samkvæmt opinberri skráningu Buccaneers þá er hann kominn niður í 203 kíló en það er ekki nóg. Þessar þyngdir myndu gera hann þyngsta leikmanninn í sögu NFL. Forráðamenn Tampa Bay Buccaneers pressa nú á það að strákurinn komi sér í betra líkamlega form áður en þeir treysta honum að fara út í alvöruna. Þetta er auðvitað mjög sérstök byrjun á NFL-ferli Watson en vonandi tekst honum að létta sig og komast aftur inn á æfingar liðsins. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira