Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 10:00 J.J. Weaver spilaði með sérstaka hanska þegar hann lék með Kentucky skólanum. Getty/Todd Kirkland J.J. Weaver er á leiðinni í NFL deildina eftir að Carolina Panthers samdi við leikmanninn. Hinn 25 ára gamli Weaver var að klára háskólanám við Kentucky háskólann og spilar í varnarlínunni. Hann er auðvitað stór og sterkur strákur eins og þeir þurfa að vera í þessari stöðu þar sem þeir þurfa að halda velli á móti stórum strákum í sóknarlínu mótherjanna. Weaver er 195 sentimetrar á hæð og 114 kíló. Hann hljóp 40 jardana á 4,86 sekúndum og stökk 0,79 metra úr kyrrstöðu þegar nýliðanir voru mældir. Weaver var með 21,5 leikstjórnendafellur og var fyrirliði Kentucky háskólaliðsins á þremur tímabilum. Weaver hefur þó væntanlega eitt fram yfir alla hina leikmennina í NFL Jú hann er með sex fingur á hægri hendi. Hann fæddist með polydactyly sem er fæðingargalli þar sem barn fæðist meiri fleiri tær eða fleiri fingur. Weaver fór ekki í aðgerð til að láta fjarlægja einn puttann heldur hélt þeim öllum sex. Það er ekki að fullu vitað hvort hann græði eitthvað á þessu eins og hafa betra tak á mótherjanum en þetta hefur auðvitað vakið athygli á komu hans í NFL deildina. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Weaver var að klára háskólanám við Kentucky háskólann og spilar í varnarlínunni. Hann er auðvitað stór og sterkur strákur eins og þeir þurfa að vera í þessari stöðu þar sem þeir þurfa að halda velli á móti stórum strákum í sóknarlínu mótherjanna. Weaver er 195 sentimetrar á hæð og 114 kíló. Hann hljóp 40 jardana á 4,86 sekúndum og stökk 0,79 metra úr kyrrstöðu þegar nýliðanir voru mældir. Weaver var með 21,5 leikstjórnendafellur og var fyrirliði Kentucky háskólaliðsins á þremur tímabilum. Weaver hefur þó væntanlega eitt fram yfir alla hina leikmennina í NFL Jú hann er með sex fingur á hægri hendi. Hann fæddist með polydactyly sem er fæðingargalli þar sem barn fæðist meiri fleiri tær eða fleiri fingur. Weaver fór ekki í aðgerð til að láta fjarlægja einn puttann heldur hélt þeim öllum sex. Það er ekki að fullu vitað hvort hann græði eitthvað á þessu eins og hafa betra tak á mótherjanum en þetta hefur auðvitað vakið athygli á komu hans í NFL deildina. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti