Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. júlí 2025 13:32 Gústi B og félagar troða upp á Þjóðhátíð. SAMSETT Þríeykið á bak við hlaðvarpið Veisluna kemur fram á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í ár. Það eru þeir Gústi B, Arnór Snær og Siggi Bond en vinirnir eru gríðarlega spenntir og segja mikla vinnu hafa farið í undirbúning atriðisins sem er á dagskrá á laugardagskvöldinu. „Við erum búnir að setja saman lagalista með bestu lögum heims. Þau eru bæði íslensk og erlend og svo snýst þetta um að blanda þeim saman og búa til gott flæði,“ segir Gústi fullur tilhlökkunar. Draumur sem rættist „Það er algjör draumur að fá að spila á stóra sviðinu á Þjóðhátíð. Fréttirnar gerðu mömmu svo sannarlega stolta. Ég á nokkur óskalög í settinu en lagið sem ég barðist mest fyrir er Hringdu í mig með Friðriki Dór,“ segir Arnór Snær sem kom nýr inn í hlaðvarpið í vetur. Efni úr hlaðvarpinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en í þáttunum ræða vinirnir allt milli himins og jarðar. @gustib_1 heilaleikfimi í þrjú ár 😭😭 #veislan ♬ original sound - Gústi B Búnir að hringja út alla greiða Það er óalgengt að þrír einstaklingar sem ekki eru starfandi tónlistarmenn stígi saman á stóra sviðið í Herjólfsdal en strákarnir láta loddaralíðan ekki taka yfir. „Ég er viss um að margir sem renna yfir dagskrána hafi ekki hugmynd um það sem við ætlum að bjóða upp á. En þetta er ekki beint flókið. Við ætlum að spila frábær lög og halda fólkinu í stuði,“ segir Sigurður. Gústi segir vinina ekki verða eina. „Það er fyndið að við séum að fara úr hlaðvarpsstúdíóinu í kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið í Herjólfsdal og við erum fyrst og fremst þakklátir fyrir þetta einstaka tækifæri. Við erum búnir að hringja út alla greiða sem við áttum inni og fáum fullt af leynigestum til að taka lagið í settinu. Þetta verður veisla.“ Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Tengdar fréttir Gústi B leitar sér að vinnu Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, samfélagsmiðlastjarna og útvarpsmaður með meiru leitar sér nú að nýrri vinnu eftir að útvarpsþáttur hans Veislan var tekin af dagskrá FM957. 13. ágúst 2024 12:41 Gústi B fann ástina hjá Hafdísi Sól Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn, jafnan þekktur sem Gústi B, er genginn út. Kærastan heitir Hafdís Sól, fyrrum fimleikadrottning og nemi í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Sömuleiðis er hún besta vinkona Friðþóru kærustu súkkulaðistráksins Patriks Atlasonar, sem er besti vinur Gústa B. 27. júní 2024 10:02 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
„Við erum búnir að setja saman lagalista með bestu lögum heims. Þau eru bæði íslensk og erlend og svo snýst þetta um að blanda þeim saman og búa til gott flæði,“ segir Gústi fullur tilhlökkunar. Draumur sem rættist „Það er algjör draumur að fá að spila á stóra sviðinu á Þjóðhátíð. Fréttirnar gerðu mömmu svo sannarlega stolta. Ég á nokkur óskalög í settinu en lagið sem ég barðist mest fyrir er Hringdu í mig með Friðriki Dór,“ segir Arnór Snær sem kom nýr inn í hlaðvarpið í vetur. Efni úr hlaðvarpinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en í þáttunum ræða vinirnir allt milli himins og jarðar. @gustib_1 heilaleikfimi í þrjú ár 😭😭 #veislan ♬ original sound - Gústi B Búnir að hringja út alla greiða Það er óalgengt að þrír einstaklingar sem ekki eru starfandi tónlistarmenn stígi saman á stóra sviðið í Herjólfsdal en strákarnir láta loddaralíðan ekki taka yfir. „Ég er viss um að margir sem renna yfir dagskrána hafi ekki hugmynd um það sem við ætlum að bjóða upp á. En þetta er ekki beint flókið. Við ætlum að spila frábær lög og halda fólkinu í stuði,“ segir Sigurður. Gústi segir vinina ekki verða eina. „Það er fyndið að við séum að fara úr hlaðvarpsstúdíóinu í kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið í Herjólfsdal og við erum fyrst og fremst þakklátir fyrir þetta einstaka tækifæri. Við erum búnir að hringja út alla greiða sem við áttum inni og fáum fullt af leynigestum til að taka lagið í settinu. Þetta verður veisla.“
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Tengdar fréttir Gústi B leitar sér að vinnu Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, samfélagsmiðlastjarna og útvarpsmaður með meiru leitar sér nú að nýrri vinnu eftir að útvarpsþáttur hans Veislan var tekin af dagskrá FM957. 13. ágúst 2024 12:41 Gústi B fann ástina hjá Hafdísi Sól Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn, jafnan þekktur sem Gústi B, er genginn út. Kærastan heitir Hafdís Sól, fyrrum fimleikadrottning og nemi í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Sömuleiðis er hún besta vinkona Friðþóru kærustu súkkulaðistráksins Patriks Atlasonar, sem er besti vinur Gústa B. 27. júní 2024 10:02 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Gústi B leitar sér að vinnu Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, samfélagsmiðlastjarna og útvarpsmaður með meiru leitar sér nú að nýrri vinnu eftir að útvarpsþáttur hans Veislan var tekin af dagskrá FM957. 13. ágúst 2024 12:41
Gústi B fann ástina hjá Hafdísi Sól Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn, jafnan þekktur sem Gústi B, er genginn út. Kærastan heitir Hafdís Sól, fyrrum fimleikadrottning og nemi í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Sömuleiðis er hún besta vinkona Friðþóru kærustu súkkulaðistráksins Patriks Atlasonar, sem er besti vinur Gústa B. 27. júní 2024 10:02