Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2025 08:54 Merkúr Máni má vera stoltur af árangri sínum. Ekki á hverjum degi sem jafnlítil þjóð og Ísland kemst á pall í íþróttum eða öðrum greinum. Merkúr Máni Hermannsson, nemi við Menntaskólann í Reykjavík, nældi sér í brons með íslenska landsliðinu í Ólympíukeppninni í líffræði í Filippseyjum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Ísland vinnur til verðlauna í keppninni. Íslenska Ólympíuliðið í líffræði er skipað Ásu Dagrúnu Geirsdóttur, Jóakimi Una Arnaldarsyni, Merkúri Mána Hermannssyni og Muhammad Shayan Ijaz Sulehria. Þau voru valin eftir að hafa verið hlutskörpust í Landskeppni framhaldsskólanna þann 22. mars. Merkúr, Muhammad, Ása og Jóakim eftir landskeppnina. Liðið var í ströngum æfingum í vor og í sumar áður en lagt var af stað í 44 klukkustunda ferðalag til Filippseyja þann 14. júlí síðastliðinn. Ólympíukeppnin fór síðan fram í Quezon frá 20. til 27. júlí og hófust formlega með opnunarhátíð síðastliðinn sunnudag. Keppnin hófst formlega á mánudag og var liðið í algjöru símabanni á meðan fram á fimmtudag þegar keppni lauk. Síðan þá hefur liðið fengið að slaka á, njóta menningar Filippseyja og ferðast um landið. Landsliðið með tveimur af þremur íslenskum dómnefndarfulltrúum. Þjálfarar liðsins eru þeir Ólafur Patrick Ólafsson, Magnús Máni Sigurgeirsson og Viktor Logi Þórisson sem jafnframt gegna hlutverki dómnefndarfulltrúa Íslands í keppninni. Vísindi Filippseyjar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Íslendingar erlendis Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Íslenska Ólympíuliðið í líffræði er skipað Ásu Dagrúnu Geirsdóttur, Jóakimi Una Arnaldarsyni, Merkúri Mána Hermannssyni og Muhammad Shayan Ijaz Sulehria. Þau voru valin eftir að hafa verið hlutskörpust í Landskeppni framhaldsskólanna þann 22. mars. Merkúr, Muhammad, Ása og Jóakim eftir landskeppnina. Liðið var í ströngum æfingum í vor og í sumar áður en lagt var af stað í 44 klukkustunda ferðalag til Filippseyja þann 14. júlí síðastliðinn. Ólympíukeppnin fór síðan fram í Quezon frá 20. til 27. júlí og hófust formlega með opnunarhátíð síðastliðinn sunnudag. Keppnin hófst formlega á mánudag og var liðið í algjöru símabanni á meðan fram á fimmtudag þegar keppni lauk. Síðan þá hefur liðið fengið að slaka á, njóta menningar Filippseyja og ferðast um landið. Landsliðið með tveimur af þremur íslenskum dómnefndarfulltrúum. Þjálfarar liðsins eru þeir Ólafur Patrick Ólafsson, Magnús Máni Sigurgeirsson og Viktor Logi Þórisson sem jafnframt gegna hlutverki dómnefndarfulltrúa Íslands í keppninni.
Vísindi Filippseyjar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Íslendingar erlendis Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira