Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 26. júlí 2025 20:02 Óskar Hrafn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. „Mér fannst við vera sterkari aðilinn í þessum leik og fá töluvert fleiri færi og möguleika til þess að skora. Breiðablik er með öflugt lið og hér eru að mætast tvo lið sem nálgast leikinn á ekki ósvipaðann hátt. Menn lögðu allt í þetta og síðan er umgjörðin, stemningin og mætingin, enn eina ferðina sýna stuðningsmenn KR að þeir eru albestu stuðningsmenn á Íslandi.“ Mætingin er sú mesta á leik KR-inga það sem af er sumri. 3107 manns gerðu sér ferð á leikinn og var stemningin á leiknum frábær. „Ég myndi halda að mætingin sé með þeim mestu í manna minnum, það er frábært og sýnir þessa trú á því sem við erum að gera hérna.“ Amin Cosic nýr leikmaður KR-inga var spilaður í vinstri bakverði sem kom fólki eflaust á óvart. „Hann spilaði vinstri bakvörð þegar Valgeir Valgeirsson var kominn upp sem hægri kantur. Við vorum maður á mann bæði lið og vissulega þurfti hann að leysa það hlutverk sem hann var ekki fengin til að gera, liggja til baka í varnarlínu og verja svæðið á bakvið sig en hann gerði það vel. Ég var gríðarlega ánægður með það sem hann kom með að borðinu, kannski akkúrat það sem okkur hefur vantað sem er að hafa menn úti á vængjunum sem að eru öflugir einn á móti einum og geta unnið stöðuna einn á móti einum á litlu svæði. Hann á eftir að komast betur og betur inn í þetta og tengjast leikmönnunum og þá verður hann ennþá betri.“ Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki með liðinu þegar það heimsótti Skagamenn í síðustu umferð Bestu deildarinnar en þá var hann að skoða sig um hjá ítalska liðinu Pro Vercelli en að lokum samdi Jóhannes ekki við þá. „Það er ekkert á borðinu en það er ljóst að hann hafi áhuga á því að fara erlendis og það eru lið sem eru áhugasöm um hann en á meðan það er ekkert í hendi þá er hann leikmaður KR.“ Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
„Mér fannst við vera sterkari aðilinn í þessum leik og fá töluvert fleiri færi og möguleika til þess að skora. Breiðablik er með öflugt lið og hér eru að mætast tvo lið sem nálgast leikinn á ekki ósvipaðann hátt. Menn lögðu allt í þetta og síðan er umgjörðin, stemningin og mætingin, enn eina ferðina sýna stuðningsmenn KR að þeir eru albestu stuðningsmenn á Íslandi.“ Mætingin er sú mesta á leik KR-inga það sem af er sumri. 3107 manns gerðu sér ferð á leikinn og var stemningin á leiknum frábær. „Ég myndi halda að mætingin sé með þeim mestu í manna minnum, það er frábært og sýnir þessa trú á því sem við erum að gera hérna.“ Amin Cosic nýr leikmaður KR-inga var spilaður í vinstri bakverði sem kom fólki eflaust á óvart. „Hann spilaði vinstri bakvörð þegar Valgeir Valgeirsson var kominn upp sem hægri kantur. Við vorum maður á mann bæði lið og vissulega þurfti hann að leysa það hlutverk sem hann var ekki fengin til að gera, liggja til baka í varnarlínu og verja svæðið á bakvið sig en hann gerði það vel. Ég var gríðarlega ánægður með það sem hann kom með að borðinu, kannski akkúrat það sem okkur hefur vantað sem er að hafa menn úti á vængjunum sem að eru öflugir einn á móti einum og geta unnið stöðuna einn á móti einum á litlu svæði. Hann á eftir að komast betur og betur inn í þetta og tengjast leikmönnunum og þá verður hann ennþá betri.“ Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki með liðinu þegar það heimsótti Skagamenn í síðustu umferð Bestu deildarinnar en þá var hann að skoða sig um hjá ítalska liðinu Pro Vercelli en að lokum samdi Jóhannes ekki við þá. „Það er ekkert á borðinu en það er ljóst að hann hafi áhuga á því að fara erlendis og það eru lið sem eru áhugasöm um hann en á meðan það er ekkert í hendi þá er hann leikmaður KR.“
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira