Barcelona biður UEFA um leyfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 20:30 Lamine Yamal varð yngsti leikmaður sögunnar til að spila á Camp Nou árið 2023 en hefur ekki spilað þar síðan. Getty/Jose Breton Barcelona gengur frekar illa að binda lokahöndina á endurbæturnar á Nývangi og nú er orðið ljóst að ekki tekst að klára leikvanginn fyrir nýtt tímabil. Barcelona er að búa til einn flottasta leikvanginn í Evrópu en það hefur líka kostað mikil tilstand sem hefur tekið lengri tíma en búist var við. Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að félagið hafi því beðið UEFA um sérstakt leyfi fyrir því að leika fyrsta leikinn sinn í Meistaradeildinni á útivelli. Barcelona hefur nú eytt tveimur árum á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á meðan nýr Nývangur var byggður upp á sama stað og gamli Nývangurinn stóð áður. „Við höfum beðið UEFA um að leyfa okkur að spila fyrsta leikinn okkar í Meistaradeildinni á útivelli. Það verður dregið 28. ágúst næstkomandi og við verðum bara að sjá hvað gerist þá. Ég vona að UEFA leyfi okkur að spila þennan leik á útivelli. Við höfum átt mjög gott samband við UEFA,“ sagði Laporta í viðtali í El Mundo Deportivo. Í upphaflega skipulaginu þá ætlaði Barcelona að snúa aftur á Nývang í nóvember 2024 en hefur nú margoft þurft að fresta endurkomuunni. Framkvæmdir hófst í júní 2023 og eru því búnar að taka meira en 25 mánuði. Laporta segir að ekki komi annað til greina en að spila á Nývangi á komandi leiktíð því allar fjárhagsáætlanir félagsins miðist við það. Ólympíuleikvangurinn tekur mikli færri áhorfendur og tekjurnar eru aðeins brot af því sem þær verða á nýja Nývangi. Spænski boltinn UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Barcelona er að búa til einn flottasta leikvanginn í Evrópu en það hefur líka kostað mikil tilstand sem hefur tekið lengri tíma en búist var við. Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að félagið hafi því beðið UEFA um sérstakt leyfi fyrir því að leika fyrsta leikinn sinn í Meistaradeildinni á útivelli. Barcelona hefur nú eytt tveimur árum á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á meðan nýr Nývangur var byggður upp á sama stað og gamli Nývangurinn stóð áður. „Við höfum beðið UEFA um að leyfa okkur að spila fyrsta leikinn okkar í Meistaradeildinni á útivelli. Það verður dregið 28. ágúst næstkomandi og við verðum bara að sjá hvað gerist þá. Ég vona að UEFA leyfi okkur að spila þennan leik á útivelli. Við höfum átt mjög gott samband við UEFA,“ sagði Laporta í viðtali í El Mundo Deportivo. Í upphaflega skipulaginu þá ætlaði Barcelona að snúa aftur á Nývang í nóvember 2024 en hefur nú margoft þurft að fresta endurkomuunni. Framkvæmdir hófst í júní 2023 og eru því búnar að taka meira en 25 mánuði. Laporta segir að ekki komi annað til greina en að spila á Nývangi á komandi leiktíð því allar fjárhagsáætlanir félagsins miðist við það. Ólympíuleikvangurinn tekur mikli færri áhorfendur og tekjurnar eru aðeins brot af því sem þær verða á nýja Nývangi.
Spænski boltinn UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira