Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Agnar Már Másson skrifar 23. júlí 2025 11:54 Netverjar telja að Trisha Paytas og Ozzy Osbourne tengist nú sálrænum fjölskylduböndum. Samsett Mynd Rokkgoðsögnin Ozzy Osbourne, sem féll frá í gær, er samkvæmt kenningum netverja endurfæddur sem sonur samfélagsmiðlastjörnunnar Trishu Paytas og þannig bróðir Elísabetar Englandsdrottningar endurfæddrar og jafnvel Frans páfa. Drengurinn heitir Aquaman Moses. Forvitnileg kenning um barnalán Paytas hefur nefnilega fengið að grassera í netheimum en Paytas skaust á stjörnuhimin YouTube snemma á síðasta áratug. Kenningin á rætur að rekja til haustsins 2022, þegar Elísabet Bretadrottning féll frá 96 ára að aldri en svo hitti á að Trisha eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma. Því var haldið fram á netmiðlum, yfirleitt í gríni, að nýfæddur frumburður Paytas, Malibu Barbie Paytas‑Hacmon, hlyti að vera drottningin endurholdguð. Þegar Frans páfi féll frá í apríl 2025 skaut þessi kenning aftur upp höfði en þá var Paytas í þann mund að eignast sitt þriðja barn. Netverjar höfðu ákveðið að barnið hlyti að vera Frans páfi. En tímasetningin var ekki með netverjum í liði þar sem Paytas eignaðist ekki barnið sitt fyrr en mánuði síðar. Fékk barnið að heita Elvis. Síðustu vikurnar, í aðdraganda fæðingar þriðja barns Paytas, höfðu netverjar ákveðið að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri næstur í röðinni enda höfðu fréttir farið að berast af því að hinn 79 ára forseti hefði greinst með langvinna bláæðabólgu. @matheusias68 PLEASE LET IT END I NEED SMTH GOOD HAPPEN THIS YEAR ♬ No One Mourns the Wicked - Wicked Movie Cast & Ariana Grande Í einu TikTok-myndskeiði sem hefur hlotið 11 milljón áhorf segir: „Trisha hefur ekki birt færslu svo dögum skiptir, heilsa Trumps fer hrakandi, ef gellunni tekst þetta gæti ég orðið trúaður.“ Annar notandi birti myndskeið sem fékk um milljón áhorf þar sem hann grátbað Paytas um að „gera þennan EINA hlut fyrir mig“. Paytas hefur jafnvel sjálf gefið þessum kenningum nokkurn gaum og sagði í hlaðvarpi sínu, Just Trish: „Ég veit ekki hvers vegna móðurkviður mín ber allar þessar sálir.“ En í gær tilkynnti Paytas um að barnið væri fæðst 12. júlí og enn var Trump svo sem sprelllifandi. Aftur á móti bárust fregnir af því snemma í gærkvöldi að breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne úr Black Sabbath hefði fallið frá, 76 ára að aldri. Og netverjar hafa tengt tvo og tvo saman. Barnið heitir Aquaman Moses, seinna nafninu í höfuð á föður sínum en því fyrra í höfuð á D.C.-ofurhetjunni. Meðan rokkarar heimsins syrgja brottfall rokkgreifans mikla geta þeir huggað sig við það að mögulega hafi hann endurfæðst sem Aquaman. @jai_gladwyn Rough #Ozzy #trishapaytas ♬ original sound - Jai_Gladwyn Barnalán Samfélagsmiðlar Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22 Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Forvitnileg kenning um barnalán Paytas hefur nefnilega fengið að grassera í netheimum en Paytas skaust á stjörnuhimin YouTube snemma á síðasta áratug. Kenningin á rætur að rekja til haustsins 2022, þegar Elísabet Bretadrottning féll frá 96 ára að aldri en svo hitti á að Trisha eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma. Því var haldið fram á netmiðlum, yfirleitt í gríni, að nýfæddur frumburður Paytas, Malibu Barbie Paytas‑Hacmon, hlyti að vera drottningin endurholdguð. Þegar Frans páfi féll frá í apríl 2025 skaut þessi kenning aftur upp höfði en þá var Paytas í þann mund að eignast sitt þriðja barn. Netverjar höfðu ákveðið að barnið hlyti að vera Frans páfi. En tímasetningin var ekki með netverjum í liði þar sem Paytas eignaðist ekki barnið sitt fyrr en mánuði síðar. Fékk barnið að heita Elvis. Síðustu vikurnar, í aðdraganda fæðingar þriðja barns Paytas, höfðu netverjar ákveðið að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri næstur í röðinni enda höfðu fréttir farið að berast af því að hinn 79 ára forseti hefði greinst með langvinna bláæðabólgu. @matheusias68 PLEASE LET IT END I NEED SMTH GOOD HAPPEN THIS YEAR ♬ No One Mourns the Wicked - Wicked Movie Cast & Ariana Grande Í einu TikTok-myndskeiði sem hefur hlotið 11 milljón áhorf segir: „Trisha hefur ekki birt færslu svo dögum skiptir, heilsa Trumps fer hrakandi, ef gellunni tekst þetta gæti ég orðið trúaður.“ Annar notandi birti myndskeið sem fékk um milljón áhorf þar sem hann grátbað Paytas um að „gera þennan EINA hlut fyrir mig“. Paytas hefur jafnvel sjálf gefið þessum kenningum nokkurn gaum og sagði í hlaðvarpi sínu, Just Trish: „Ég veit ekki hvers vegna móðurkviður mín ber allar þessar sálir.“ En í gær tilkynnti Paytas um að barnið væri fæðst 12. júlí og enn var Trump svo sem sprelllifandi. Aftur á móti bárust fregnir af því snemma í gærkvöldi að breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne úr Black Sabbath hefði fallið frá, 76 ára að aldri. Og netverjar hafa tengt tvo og tvo saman. Barnið heitir Aquaman Moses, seinna nafninu í höfuð á föður sínum en því fyrra í höfuð á D.C.-ofurhetjunni. Meðan rokkarar heimsins syrgja brottfall rokkgreifans mikla geta þeir huggað sig við það að mögulega hafi hann endurfæðst sem Aquaman. @jai_gladwyn Rough #Ozzy #trishapaytas ♬ original sound - Jai_Gladwyn
Barnalán Samfélagsmiðlar Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22 Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22
Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30