Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 16:33 Jerry Jones er hér með Tom Brady og Mike Tyson. vísir/getty Skrautlegasti eigandinn í NFL-deildinni er klárlega Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys. Kallinn er orðinn 82 ára gamall og þykir af mörgum algjörlega vanhæfur til þess að stýra félaginu sem er verðmætasta íþróttafélag heims. Honum tekst nefnilega iðulega að koma sér í bobba með misgáfulegum ummælum. Í gær tókst honum að móðga tvo af bestu leikmönnum liðsins - varnarmanninn Micah Parsons og leikstjórnandann Dak Prescott. “Just because we sign him doesn’t mean we’re gonna have him- he was hurt 6 games last year”Jerry Jones doesn’t sound too eager to pay Micah Parsonspic.twitter.com/je34YAy5T5— Barstool Sports (@barstoolsports) July 21, 2025 Parsons er einn besti varnarmaður deildarinnar og bíður eftir að fá nýjan risasamning sem Jones er tregur til þess að gefa honum. Jones segir að það geti verið hættulegt því ekki sé öruggt að leikmenn haldi heilsu. Til að mynda hafi Parsons misst af sex leikjum á síðustu leiktíð. Þeir voru reyndar bara fjórir. Hann gerði Prescott að launahæsta leikmanni deildarinnar í fyrra, sem var mjög umdeilt, og hann benti á að Prescott hefði síðan misst af meirihluta tímabilsins vegna meiðsla. Fjölmiðlar vestra hafa gert mikið grín að þessum ummælum og segja þau vart til þess að hvetja stjörnurnar áfram rétt fyrir tímabilið. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira
Kallinn er orðinn 82 ára gamall og þykir af mörgum algjörlega vanhæfur til þess að stýra félaginu sem er verðmætasta íþróttafélag heims. Honum tekst nefnilega iðulega að koma sér í bobba með misgáfulegum ummælum. Í gær tókst honum að móðga tvo af bestu leikmönnum liðsins - varnarmanninn Micah Parsons og leikstjórnandann Dak Prescott. “Just because we sign him doesn’t mean we’re gonna have him- he was hurt 6 games last year”Jerry Jones doesn’t sound too eager to pay Micah Parsonspic.twitter.com/je34YAy5T5— Barstool Sports (@barstoolsports) July 21, 2025 Parsons er einn besti varnarmaður deildarinnar og bíður eftir að fá nýjan risasamning sem Jones er tregur til þess að gefa honum. Jones segir að það geti verið hættulegt því ekki sé öruggt að leikmenn haldi heilsu. Til að mynda hafi Parsons misst af sex leikjum á síðustu leiktíð. Þeir voru reyndar bara fjórir. Hann gerði Prescott að launahæsta leikmanni deildarinnar í fyrra, sem var mjög umdeilt, og hann benti á að Prescott hefði síðan misst af meirihluta tímabilsins vegna meiðsla. Fjölmiðlar vestra hafa gert mikið grín að þessum ummælum og segja þau vart til þess að hvetja stjörnurnar áfram rétt fyrir tímabilið.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira