Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júlí 2025 11:17 Fatai réttir Gustav Kjeldsen miðann sem olli miklum ruglingi innan herbúða Vestra. Vísir/Sýn Sport Vestri heimsótti Breiðablik í fimmtándu umferð Bestu-deildar karla á laugardaginn þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur. Það voru þó ekki úrslit leiksins sem vöktu helst athygli sérfræðinga Stúkunnar. Leikur Breiðabliks og Vestra var til umfjöllunnar í Stúkunni í gær þar sem Guðmundur Benediktsson, Baldur Sigurðsson og Bjarni Guðjónsson gerðu upp leiki fimmtándu umferðar. Um miðbik leiksins ákvað Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, að gera taktíska breytingu. Hann skrifaði breytinguna niður á blað og afhenti Fatai Gbadamosi, leikmanni liðsins, miðann. Það fór þó ekki betur en svo en að Fatai virtist ekkert skilja í því hvað stæði á miðanum. Við tók þá heldur skondin atburðarrás þar sem miðinn gekk manna á milli í Vestraliðinu um nokkra stund, áður en leikmenn loksins áttuðu sig á því hvaða skilaboðum þjálfarinn væri að reyna að koma til skila. Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, sagði svo eftir að þeir félagar höfðu horft á klippuna að samkvæmt hans upplýsingum hefði miðinn einfaldlega snúið öfugt þegar Fatai tók við honum. Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vestri skilur ekki miðann frá Davíð Besta deild karla Vestri Breiðablik Stúkan Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Vestra var til umfjöllunnar í Stúkunni í gær þar sem Guðmundur Benediktsson, Baldur Sigurðsson og Bjarni Guðjónsson gerðu upp leiki fimmtándu umferðar. Um miðbik leiksins ákvað Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, að gera taktíska breytingu. Hann skrifaði breytinguna niður á blað og afhenti Fatai Gbadamosi, leikmanni liðsins, miðann. Það fór þó ekki betur en svo en að Fatai virtist ekkert skilja í því hvað stæði á miðanum. Við tók þá heldur skondin atburðarrás þar sem miðinn gekk manna á milli í Vestraliðinu um nokkra stund, áður en leikmenn loksins áttuðu sig á því hvaða skilaboðum þjálfarinn væri að reyna að koma til skila. Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, sagði svo eftir að þeir félagar höfðu horft á klippuna að samkvæmt hans upplýsingum hefði miðinn einfaldlega snúið öfugt þegar Fatai tók við honum. Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vestri skilur ekki miðann frá Davíð
Besta deild karla Vestri Breiðablik Stúkan Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Sjá meira