Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 08:01 Sara Alonso Martínez birti líka mynd af kúnni eða svo höldum við. @saraalonso5 Spænska hlaupakonan Sara Alonso Martínez segir frá óskemmtilegri lífsreynslu á æfingu hjá sér á dögunum. Hin 26 ára gamla Sara Alonso var góðum gír í ár og vann Zegama-Aizkorri fjallamaraþonið í lok maí. Hún hleypur ekki mikið á næstunni eftir árás frá kú. „Ég hélt hún ætlaði að drepa mig,“ skrifaði Sara Alonso á samfélagsmiðlinum Instagram. Æfingin var nýhafin þegar ósköpin dundu yfir. Hún ætlaði að hlaupa um sveitina en hugsar sig örugglega tvisvar um næst. „Nánast um leið og ég byrjaði æfinguna mína þá réðst hún á mig. Þetta hljómar kannski eins og einhver brandari en þegar ég kom á sjúkrahúsið þá frétti ég af tveimur öðrum eins atvikum,“ skrifaði Sara. Alonso var að undirbúa sig fyrir Mont-Blanc ofurhlaupið sem fer fram í lok ágúst. Nú lítur út fyrir að árásin verði til þess að hún missi af því. Sara rifbeinsbrotnaði og þarf að hvíla næstu vikurnar. „Þetta var ein af mest ógnvekjandi stundum á ævi minni. Ég hélt um tíma að hún ætlaði ekki að hætta að keyra á mig fyrr en ég væri dauð,“ skrifaði Sara. Hún slapp þú lifandi en var flutt á sjúkrahús. Mikið marin á fótum og efri hluta líkamans auk rifbeinsbrotsins. „Ég vona að endurhæfingin mín gangi vel og að ég geti haldið áfram að keppa eitthvað í heimsbikarnum í ár,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by SARA ALONSO (@saraalonso5) Frjálsar íþróttir Hlaup Spánn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Hin 26 ára gamla Sara Alonso var góðum gír í ár og vann Zegama-Aizkorri fjallamaraþonið í lok maí. Hún hleypur ekki mikið á næstunni eftir árás frá kú. „Ég hélt hún ætlaði að drepa mig,“ skrifaði Sara Alonso á samfélagsmiðlinum Instagram. Æfingin var nýhafin þegar ósköpin dundu yfir. Hún ætlaði að hlaupa um sveitina en hugsar sig örugglega tvisvar um næst. „Nánast um leið og ég byrjaði æfinguna mína þá réðst hún á mig. Þetta hljómar kannski eins og einhver brandari en þegar ég kom á sjúkrahúsið þá frétti ég af tveimur öðrum eins atvikum,“ skrifaði Sara. Alonso var að undirbúa sig fyrir Mont-Blanc ofurhlaupið sem fer fram í lok ágúst. Nú lítur út fyrir að árásin verði til þess að hún missi af því. Sara rifbeinsbrotnaði og þarf að hvíla næstu vikurnar. „Þetta var ein af mest ógnvekjandi stundum á ævi minni. Ég hélt um tíma að hún ætlaði ekki að hætta að keyra á mig fyrr en ég væri dauð,“ skrifaði Sara. Hún slapp þú lifandi en var flutt á sjúkrahús. Mikið marin á fótum og efri hluta líkamans auk rifbeinsbrotsins. „Ég vona að endurhæfingin mín gangi vel og að ég geti haldið áfram að keppa eitthvað í heimsbikarnum í ár,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by SARA ALONSO (@saraalonso5)
Frjálsar íþróttir Hlaup Spánn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum