Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júlí 2025 18:30 Úr leik liðanna í kvöld. vísir/getty Holland er úr leik á EM en Frakkland var þegar komið áfram fyrir leik kvöldsins. Hollendingar þurftu þriggja marka sigur í kvöld. Það gekk ekki eftir. Eftir að hafa lent undir sýndi hollenska liðið mikinn karakter með því að koma til baka og leiða 2-1 í hálfleik. Frakkar létu ekki bjóða sér þessa stöðu. Mættu grimmar út í seinni hálfleikinn og voru fljótlega komnar í 3-2. Þar með var draumurinn endanlega dáinn hjá þeim hollensku. Þær frönsku voru þó ekki hættar því fjórða markið kom skömmu síðar. Algjört rothögg fyrir Holland. Frakkar vinna riðilinn með stæl og spila við Þýskaland í átta liða úrslitunum. EM 2025 í Sviss
Holland er úr leik á EM en Frakkland var þegar komið áfram fyrir leik kvöldsins. Hollendingar þurftu þriggja marka sigur í kvöld. Það gekk ekki eftir. Eftir að hafa lent undir sýndi hollenska liðið mikinn karakter með því að koma til baka og leiða 2-1 í hálfleik. Frakkar létu ekki bjóða sér þessa stöðu. Mættu grimmar út í seinni hálfleikinn og voru fljótlega komnar í 3-2. Þar með var draumurinn endanlega dáinn hjá þeim hollensku. Þær frönsku voru þó ekki hættar því fjórða markið kom skömmu síðar. Algjört rothögg fyrir Holland. Frakkar vinna riðilinn með stæl og spila við Þýskaland í átta liða úrslitunum.
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti