Ánægður með Arnar og er klár í haustið Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2025 13:01 Hákon Rafn er klár í slaginn í haust þegar Ísland hefur leik í undankeppni HM. Vísir/Lýður Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM. Hákon hefur verið aðalmarkvörður Íslands síðustu misseri en hann er leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur spilað þrjá af fjórum leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, en allir þrír hafa tapast, tveir fyrir Kósóvó og einn fyrir Norður-Írum, Elías Rafn Ólafsson varði markið í sigri á Skotum í síðasta mánuði. Miklar breytingar á leikstíl hafa fylgt komu Arnars en Hákon segir liðið á réttri leið. „Þetta hefur byrjað mjög vel. Kósóvó leikirnir fóru eins og þeir fóru, það gekk eins og það gekk, það voru góðir hlutir og slæmir. En í sumar var fullt af góðum hlutum. Skotaleikurinn var frábær en Írlandsleikurinn öðruvísi, þar sem við vorum með boltann stóran hluta leiksins og náum ekki að skapa nóg. Við fáum eitt eða tvö færi á okkur allan leikinn. Ég held að menn verði klárir í september,“ segir Hákon. Honum líst þá vel á þær hugmyndir sem Arnar hefur komið með að borðinu. „Hann er mjög góður þjálfari, nær vel til leikmanna og útskýrir allt mjög skýrt. Ég held að allir munu skilja þetta fullkomnlega þegar við byrjum.“ Nýr Laugardalsvöllur fallegur Ísland hefur leik í undankeppni HM 2026 í haust og mun þá spila fyrstu leikina á nýju grasi í Laugardal. Riðill Íslands er snúinn, með Frökkum, Úkraínumönnum og Aserum - en Ísland þarf að ná öðru sæti til að komast í umspil um HM-sæti. „Undankeppnin leggst mjög vel í mig. Ég get eiginlega ekki beðið. Það er alltaf þannig þegar maður skilur við strákana að maður er spenntur að hitta þá aftur og byrja aftur því þetta eru svo fáir leikir. Maður vill halda áfram og bæta sig,“ „Ég er mjög spenntur að byrja hérna, völlurinn er geggjaður, ég er að sjá hann í fyrsta sinn,“ segir Hákon Rafn. Fréttina má sjá í spilaranum. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Hákon hefur verið aðalmarkvörður Íslands síðustu misseri en hann er leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur spilað þrjá af fjórum leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, en allir þrír hafa tapast, tveir fyrir Kósóvó og einn fyrir Norður-Írum, Elías Rafn Ólafsson varði markið í sigri á Skotum í síðasta mánuði. Miklar breytingar á leikstíl hafa fylgt komu Arnars en Hákon segir liðið á réttri leið. „Þetta hefur byrjað mjög vel. Kósóvó leikirnir fóru eins og þeir fóru, það gekk eins og það gekk, það voru góðir hlutir og slæmir. En í sumar var fullt af góðum hlutum. Skotaleikurinn var frábær en Írlandsleikurinn öðruvísi, þar sem við vorum með boltann stóran hluta leiksins og náum ekki að skapa nóg. Við fáum eitt eða tvö færi á okkur allan leikinn. Ég held að menn verði klárir í september,“ segir Hákon. Honum líst þá vel á þær hugmyndir sem Arnar hefur komið með að borðinu. „Hann er mjög góður þjálfari, nær vel til leikmanna og útskýrir allt mjög skýrt. Ég held að allir munu skilja þetta fullkomnlega þegar við byrjum.“ Nýr Laugardalsvöllur fallegur Ísland hefur leik í undankeppni HM 2026 í haust og mun þá spila fyrstu leikina á nýju grasi í Laugardal. Riðill Íslands er snúinn, með Frökkum, Úkraínumönnum og Aserum - en Ísland þarf að ná öðru sæti til að komast í umspil um HM-sæti. „Undankeppnin leggst mjög vel í mig. Ég get eiginlega ekki beðið. Það er alltaf þannig þegar maður skilur við strákana að maður er spenntur að hitta þá aftur og byrja aftur því þetta eru svo fáir leikir. Maður vill halda áfram og bæta sig,“ „Ég er mjög spenntur að byrja hérna, völlurinn er geggjaður, ég er að sjá hann í fyrsta sinn,“ segir Hákon Rafn. Fréttina má sjá í spilaranum.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira