Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 08:06 Andri Sigþórsson í leik með íslenska karlalandsliðinu en Amanda dóttir hans fékk að spila sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í gær. Getty/John Giles/Alex Caparros Fyrrum leikmaður íslenska karlalandsliðsins og tvöfaldur Íslandsmeistari með KR er ekki ánægður með tækifærin sem dóttir hans er að fá hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Andri Sigþórsson deildi viðtali við dóttur sína á Vísi til að lýsa því yfir að dóttir sín hefði átt að velja norska landsliðið yfir það íslenska. Andri varð Íslandsmeistari með KR 1999 og 2000 og skoraði sjálfur 2 mörk í 7 landsleikjum en hann var afar óheppinn með meiðsli á ferlinum. Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir á norska móður og hefði því einnig getað spilað fyrir Noreg. Hún valdi aftur á móti að spila fyrir Ísland eins og faðir sinn. Amanda lék sinn 25. A-landsleik í tapinu á móti Noregi í gær. Þetta var samt í fyrsta sinn sem hún kom við sögu í mótinu en Amanda kom inn á sem varamaður á 71. mínútu þegar staðan var 3-1 fyrir Noreg. Ísland skoraði tvö mörk á þeim tíma sem Amanda var inn á vellinum. Morgunblaðið vakti athygli á viðbrögðum föður Amöndu. Hann birti skilaboð á Instagram í þar sem stendur „Hefðir samt átt að velja Noreg“ og deilir viðtali við Amöndu á Vísi með var með fyrirsögninni: Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Amanda er 21 árs gömul og leikur með Twente í Hollandi. Færsla Andra á Instagram. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Andri Sigþórsson deildi viðtali við dóttur sína á Vísi til að lýsa því yfir að dóttir sín hefði átt að velja norska landsliðið yfir það íslenska. Andri varð Íslandsmeistari með KR 1999 og 2000 og skoraði sjálfur 2 mörk í 7 landsleikjum en hann var afar óheppinn með meiðsli á ferlinum. Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir á norska móður og hefði því einnig getað spilað fyrir Noreg. Hún valdi aftur á móti að spila fyrir Ísland eins og faðir sinn. Amanda lék sinn 25. A-landsleik í tapinu á móti Noregi í gær. Þetta var samt í fyrsta sinn sem hún kom við sögu í mótinu en Amanda kom inn á sem varamaður á 71. mínútu þegar staðan var 3-1 fyrir Noreg. Ísland skoraði tvö mörk á þeim tíma sem Amanda var inn á vellinum. Morgunblaðið vakti athygli á viðbrögðum föður Amöndu. Hann birti skilaboð á Instagram í þar sem stendur „Hefðir samt átt að velja Noreg“ og deilir viðtali við Amöndu á Vísi með var með fyrirsögninni: Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Amanda er 21 árs gömul og leikur með Twente í Hollandi. Færsla Andra á Instagram.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira