Innlent

Pilturinn er fundinn

Agnar Már Másson skrifar
Lögregla þakkar veitta aðstoð.
Lögregla þakkar veitta aðstoð. Vísir/Vilhelm

Sautján ára piltur sem lögreglan á Norðurlandi vestra lýsti eftir fyrr í kvöld er fundinn heill á húfi.

Í færslu á Facebook þakkar lögregla veitta aðstoð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×