Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. júlí 2025 08:09 Hanna Katrín ætlar að grilla kótilettur til styrktar krabbameinssjúkra barna. Vísir/Ívar Fannar Tæp sjötíu prósent þjóðarinnar eru hlynnt veiðigjaldafrumvarpinu. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá Prósent. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru þeir einu sem eru líklegri til að vera andvígir og fleiri Miðflokksmenn eru hlynntir en andvígir. Þátttakendur voru spurðir hve hlynntir þeir væru eða andvígir frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um veiðigjald. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 69 prósent vera hlynnt frumvarpinu. Fjórtán prósent hvorki hlynnt né andvíg og sautján prósent andvíg. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins óháð breytum.Prósent Karlar voru talsvert líklegri til að vera andvígir frumvarpinu en konur en þó var um að ræða lítinn minnihluta í báðum tilfellum. Hlutfall karla sem voru andvígir frumvarpinu var 23 prósent og hlutfall kvenna 12 prósent. Jafnhátt hlutfall karla og kvenna voru hlynnt breytingunum. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir kyni.Prósent Íbúar á landsbyggðinni voru líklegri til að vera andvígir frumvarpinu, þó aðeins 23 prósent þátttakenda. Það er þó marktækt hærra en í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur þar sem hlutfalllið var 13 prósent og 12 prósent í þeirri röð. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir búsetu. Eins og gefur að skilja var helsta breytan í könnuninni flokkshollusta og sögðu 63 prósent þátttakenda sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn að þau væru andvíg frumvarpinu. Það er þó athyglisvert að þetta hlutfall nær ekki yfir aðra stjórnarandstöðuflokka. 42 prósent kjósenda Miðflokksins kváðu sig andvíg frumvarpinu og aðeins fimmtán prósent kjósenda hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir flokkum.Prósent Undir fimm prósentum kjósenda ríkisstjórnarflokkanna sögðust andvíg frumvarpinu og yfir 90 prósent kjósenda Samfylkingar og Viðreisnar sögðust hlynnt því. Gögnum kannanarinnar var safnað á tímabilinu 19. júní til 3. júlí 2025. Netkönnun var send á könnunarhóp Prósents. Könnunarúrtakið nam 1950 manns og var svarhlutfall 50 prósent. Breytingar á veiðigjöldum Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Sjávarútvegur Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Þátttakendur voru spurðir hve hlynntir þeir væru eða andvígir frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um veiðigjald. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 69 prósent vera hlynnt frumvarpinu. Fjórtán prósent hvorki hlynnt né andvíg og sautján prósent andvíg. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins óháð breytum.Prósent Karlar voru talsvert líklegri til að vera andvígir frumvarpinu en konur en þó var um að ræða lítinn minnihluta í báðum tilfellum. Hlutfall karla sem voru andvígir frumvarpinu var 23 prósent og hlutfall kvenna 12 prósent. Jafnhátt hlutfall karla og kvenna voru hlynnt breytingunum. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir kyni.Prósent Íbúar á landsbyggðinni voru líklegri til að vera andvígir frumvarpinu, þó aðeins 23 prósent þátttakenda. Það er þó marktækt hærra en í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur þar sem hlutfalllið var 13 prósent og 12 prósent í þeirri röð. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir búsetu. Eins og gefur að skilja var helsta breytan í könnuninni flokkshollusta og sögðu 63 prósent þátttakenda sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn að þau væru andvíg frumvarpinu. Það er þó athyglisvert að þetta hlutfall nær ekki yfir aðra stjórnarandstöðuflokka. 42 prósent kjósenda Miðflokksins kváðu sig andvíg frumvarpinu og aðeins fimmtán prósent kjósenda hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Afstaða til veiðigjaldafrumvarpsins eftir flokkum.Prósent Undir fimm prósentum kjósenda ríkisstjórnarflokkanna sögðust andvíg frumvarpinu og yfir 90 prósent kjósenda Samfylkingar og Viðreisnar sögðust hlynnt því. Gögnum kannanarinnar var safnað á tímabilinu 19. júní til 3. júlí 2025. Netkönnun var send á könnunarhóp Prósents. Könnunarúrtakið nam 1950 manns og var svarhlutfall 50 prósent.
Breytingar á veiðigjöldum Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Sjávarútvegur Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira