Íslandsmet slegið í málþófi Agnar Már Másson skrifar 8. júlí 2025 17:35 Njáll Trausti Friðbertsson hefur talað lengst eða í um átta og hálfan tíma samtals. Vísir/Vilhelm Ekkert mál hefur verið rætt eins lengi og veiðigjaldafrumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Málið hefur verið til umræðu í ríflega samtals 147 klukkustundir og hreppir fyrsta sætið af fyrri methafa, sem var þriðji orkupakkinn. Umræðan um þriðja orkupakkann árið 2019 nam 147 klukkustundum og 18 mínútum (147,31 klst) en umræðan um veiðigjöldin er nú orðin þremur mínútum lengri, 147 klukkustundir og 21 mínúta (147,35 klst). Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stóð í ræðupúlti þegar metið var slegið, og var hann síðasti ræðumaður áður en hlé var gert á fundinum til klukkan 18.15 Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ræðukóngur veiðigjaldaumræðunnar en hann hefur talað í um 8 tíma og 25 mínútur. Á hælum honum eru þingmenn Miðflokksins, Þorgrímur Sigmundsson og Ingibjörg Davíðsdóttir. Flestar ræður á þó Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, en hann hefur flutt 176 ræður. Um 957 þingræður hafa verið fluttar (5.803 mín.) og 2.204 athugasemdir gerðar (3038 mín.) í pontu, samkvæmt vef Alþingis. Uppfært: Í upphafi kom fram að Hildur Sverrsidóttir hafi staðið í pontu þegar metið var slegið, þar var byggt a miskilningi. Rétt er að Vilhjálmur Árnason hafi verið í pontu. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Umræðan um þriðja orkupakkann árið 2019 nam 147 klukkustundum og 18 mínútum (147,31 klst) en umræðan um veiðigjöldin er nú orðin þremur mínútum lengri, 147 klukkustundir og 21 mínúta (147,35 klst). Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stóð í ræðupúlti þegar metið var slegið, og var hann síðasti ræðumaður áður en hlé var gert á fundinum til klukkan 18.15 Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ræðukóngur veiðigjaldaumræðunnar en hann hefur talað í um 8 tíma og 25 mínútur. Á hælum honum eru þingmenn Miðflokksins, Þorgrímur Sigmundsson og Ingibjörg Davíðsdóttir. Flestar ræður á þó Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, en hann hefur flutt 176 ræður. Um 957 þingræður hafa verið fluttar (5.803 mín.) og 2.204 athugasemdir gerðar (3038 mín.) í pontu, samkvæmt vef Alþingis. Uppfært: Í upphafi kom fram að Hildur Sverrsidóttir hafi staðið í pontu þegar metið var slegið, þar var byggt a miskilningi. Rétt er að Vilhjálmur Árnason hafi verið í pontu.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent