Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Siggeir Ævarsson skrifar 7. júlí 2025 23:15 David Beckham lætur sig sjaldnast vanta á Wimbledon. Hér er hann ásamt Gareth Southgate, fyrrum þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Þeir sáust þó ekki með vín við hönd. Vísir/Getty Wimbledon tennismótið er elsta tennismót í heimi og af mörgum talið það virðulegasta af öllum stórmótum. Þar er ekkert deilt um hvort leyfa eigi sölu á áfengi enda gott freyðivín ómissandi partur af upplifuninni að mæta á völlinn. Áhugaverð uppákoma varð þó á mótinu á föstudaginn sem tengist áfengisneyslu en það væru ýkjur að segja að allt hafi ætlað um koll að keyra. Hin bandaríska Amanda Anisimova var í þann mund að slá uppgjöf þegar þögnin á vellinum var rofin af einhverjum í áhorfendastúkunni að opna freyðivínsflösku. Anisimova fipaðist og vallarþulurinn minnti fólk á að vinsamlegast vera ekki að opna freyðivínsflöskur þegar uppgjafir eiga sér stað. Lýsendum mótsins var greinilega skemmt yfir þessu atviki en Anisimova var auðsýnilega nokkuð pirruð en kláraði þó einvígið gegn Dalma Galfi með sigri. Aðvaranir vallarþularins dugðu þó greinilega skammt því síðar um daginn flaug korktappi inn á völlinn. Ekki er þó að sjá að nein umræða hafi skapast í kjölfarið um hvort banna eigi sölu áfengis á mótinu. Tennis Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Áhugaverð uppákoma varð þó á mótinu á föstudaginn sem tengist áfengisneyslu en það væru ýkjur að segja að allt hafi ætlað um koll að keyra. Hin bandaríska Amanda Anisimova var í þann mund að slá uppgjöf þegar þögnin á vellinum var rofin af einhverjum í áhorfendastúkunni að opna freyðivínsflösku. Anisimova fipaðist og vallarþulurinn minnti fólk á að vinsamlegast vera ekki að opna freyðivínsflöskur þegar uppgjafir eiga sér stað. Lýsendum mótsins var greinilega skemmt yfir þessu atviki en Anisimova var auðsýnilega nokkuð pirruð en kláraði þó einvígið gegn Dalma Galfi með sigri. Aðvaranir vallarþularins dugðu þó greinilega skammt því síðar um daginn flaug korktappi inn á völlinn. Ekki er þó að sjá að nein umræða hafi skapast í kjölfarið um hvort banna eigi sölu áfengis á mótinu.
Tennis Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann