Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 06:32 DJ Carey var hurling hetja en hér sést hann í golfi fyrir nokkrum árum og svo með iPhone snúruna í nefinu. Getty/Ramsey Cardy DJ Carey var þjóðarhetja á Írlandi eftir afrek sín á íþróttasviðinu en nú hefur hann viðurkennt fjársvik og beðið mikinn álitshnekki í heimalandinu. Hinn 54 ára gamli Carey hafði pening af fólki í næstum áratug með því að þykjast vera með krabbamein. Hann var kærður fyrir tíu mismunandi fjársvik og játaði sök fyrir dómstól í Dublin. Breskir fjölmiðlar segja frá en líka Sportbladet. Á árunum 2014 til 2022 fékk hann fólk til að gefa honum pening vegna baráttu hans við krabbamein. Myndin af DJ Carey með iPhone snúruna upp í nefinu.Sportbladet Carey falsaði myndir á samfélagsmiðlum sem sýnduveikindi hans og sendi þau fólki til að sníkja pening. Hann sést þar liggja í rúmi með slöngu upp í nefið. Þessi slanga var víst iPhone snúra sem hann límdi upp í nefið. Einn af þeim sem hann plataði til að gefa sér pening var milljarðamæringurinn Denis O’Brien. Carey er laus gegn tryggingu en dómurinn gegn honum mun falla 29. október næstkomandi. Carey viðurkenndi fyrir dómara að hafa þóst vera með krabbamein en lagði áherslu á það að hann hafi glímt við annars konar heilsuvandamál á þessum tíma. Þar á meðal var hann að eiga við hjartavandmál. DJ Carey var mikil íþróttastjarna á Írlandi. Hann varð fimm sinnum Írlandsmeistari og var níu sinnum valinn í stjörnuliðið. Carey keppti í hurling sem er hópíþrótt af keltneskum uppruna sem spiluð er utan dyra með spýtum og kúlu. Hurling er ein af þjóðaríþróttum Írlands en ekki mikið spiluð í öðrum löndum heimsins. Carey hafði áður komið sér í fréttirnar vegna mikilla fjárhagsvandræða. Írland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Sjá meira
Hinn 54 ára gamli Carey hafði pening af fólki í næstum áratug með því að þykjast vera með krabbamein. Hann var kærður fyrir tíu mismunandi fjársvik og játaði sök fyrir dómstól í Dublin. Breskir fjölmiðlar segja frá en líka Sportbladet. Á árunum 2014 til 2022 fékk hann fólk til að gefa honum pening vegna baráttu hans við krabbamein. Myndin af DJ Carey með iPhone snúruna upp í nefinu.Sportbladet Carey falsaði myndir á samfélagsmiðlum sem sýnduveikindi hans og sendi þau fólki til að sníkja pening. Hann sést þar liggja í rúmi með slöngu upp í nefið. Þessi slanga var víst iPhone snúra sem hann límdi upp í nefið. Einn af þeim sem hann plataði til að gefa sér pening var milljarðamæringurinn Denis O’Brien. Carey er laus gegn tryggingu en dómurinn gegn honum mun falla 29. október næstkomandi. Carey viðurkenndi fyrir dómara að hafa þóst vera með krabbamein en lagði áherslu á það að hann hafi glímt við annars konar heilsuvandamál á þessum tíma. Þar á meðal var hann að eiga við hjartavandmál. DJ Carey var mikil íþróttastjarna á Írlandi. Hann varð fimm sinnum Írlandsmeistari og var níu sinnum valinn í stjörnuliðið. Carey keppti í hurling sem er hópíþrótt af keltneskum uppruna sem spiluð er utan dyra með spýtum og kúlu. Hurling er ein af þjóðaríþróttum Írlands en ekki mikið spiluð í öðrum löndum heimsins. Carey hafði áður komið sér í fréttirnar vegna mikilla fjárhagsvandræða.
Írland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Sjá meira