Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2025 14:43 Ingibjörg Sigurðardóttir segir leikmenn hafa verið sammála um að æfa frekar í Thun en að taka æfingu á Wankdorf-leikvanginum í Bern. vísir/Anton Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru sammála um þá ákvörðun að sleppa því að æfa á keppnisvellinum í Bern í dag, Wankdorf-leikvanginum, eins og hefð er fyrir daginn fyrir landsleik. Íslenska liðið æfði fyrir hádegi í dag á æfingasvæði sínu í Thun, í um hálftíma akstursfjarlægð frá Wankdorf-leikvanginum. Tæplega 30.000 manns verða á vellinum á morgun en um er að ræða heimavöll svissneska félagsliðsins Young Boys. „Í fyrsta lagi vildum við sleppa við að fara í rútu lengra en við þurfum,“ sagði Þorsteinn Halldórsson á blaðmannafundi í dag. „Svo snerist þetta líka um að geta verið í rólegheitum þarna. Ekki í tímapressu í bara 60 mínútur [eins og UEFA úthlutar á keppnisleikvanginum[. Gátum dólað okkur í því sem við vildum gera og fara yfir allt sem við vildum. Þetta var samkomulag milli þjálfarateymis og leikmanna og það voru allir sammála um að þetta hentaði okkur vel. Leikmenn eru vanir að spila á svona völlum og það er ekkert nýtt fyrir þá að mæta inn á nýjan leikvang. Við höfum mjög oft gert þetta ef við þurfum að ferðast einhvern tíma,“ sagði Þorsteinn. Ingibjörg Sigurðardóttir, varafyrirliði, sat fundinn ásamt Þorsteini og hún tók í sama streng: „Ég er alveg sammála Steina. Við töluðum um þetta og það voru allir á sömu blaðsíðu. Það er mikið betra að hafa bara góðan tíma á æfingu fyrir leik. Með rútu hefði þetta tekið hátt í tvo tíma að keyra og maður vill það ekki daginn fyrir leik. Við erum mjög ánægð með þessa ákvörðun,“ sagði Ingibjörg. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Íslenska liðið æfði fyrir hádegi í dag á æfingasvæði sínu í Thun, í um hálftíma akstursfjarlægð frá Wankdorf-leikvanginum. Tæplega 30.000 manns verða á vellinum á morgun en um er að ræða heimavöll svissneska félagsliðsins Young Boys. „Í fyrsta lagi vildum við sleppa við að fara í rútu lengra en við þurfum,“ sagði Þorsteinn Halldórsson á blaðmannafundi í dag. „Svo snerist þetta líka um að geta verið í rólegheitum þarna. Ekki í tímapressu í bara 60 mínútur [eins og UEFA úthlutar á keppnisleikvanginum[. Gátum dólað okkur í því sem við vildum gera og fara yfir allt sem við vildum. Þetta var samkomulag milli þjálfarateymis og leikmanna og það voru allir sammála um að þetta hentaði okkur vel. Leikmenn eru vanir að spila á svona völlum og það er ekkert nýtt fyrir þá að mæta inn á nýjan leikvang. Við höfum mjög oft gert þetta ef við þurfum að ferðast einhvern tíma,“ sagði Þorsteinn. Ingibjörg Sigurðardóttir, varafyrirliði, sat fundinn ásamt Þorsteini og hún tók í sama streng: „Ég er alveg sammála Steina. Við töluðum um þetta og það voru allir á sömu blaðsíðu. Það er mikið betra að hafa bara góðan tíma á æfingu fyrir leik. Með rútu hefði þetta tekið hátt í tvo tíma að keyra og maður vill það ekki daginn fyrir leik. Við erum mjög ánægð með þessa ákvörðun,“ sagði Ingibjörg.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn