Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sindri Sverrisson skrifar 4. júlí 2025 22:00 Guðný Árnadóttir er ansi fljót en engin slær Sveindísi þó við í þeim efnum. Getty/Florencia Tan Jun „Mér finnst þetta auðvitað mjög gott,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir um það að búa yfir sennilega mesta hraða nokkurs leikmanns á Evrópumótinu í fótbolta. Liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru alla vega sammála um að þessi hæfileiki hennar sé eitthvað sem þær myndu vilja hafa. Knattspyrnusamband Evrópu birti á samfélagsmiðlum sínum myndband frá EM þar sem leikmenn Íslands áttu að svara því hvaða eiginleika þeir vildu helst frá öðrum leikmanni í liðinu. Svörin voru öll á einn veg, þær vildu hraða Sveindísar. View this post on Instagram A post shared by UEFA Women’s EURO 2025 (@weuro2025) Eru þær þá ekki allar svolítið öfundsjúkar? „Ég held að þær séu kannski ekki öfundsjúkar. Það eru margar sem eru hraðar líka en það er bara gaman að heyra að þetta sé eitthvað sem fólk vill hafa. Það er margt sem ég myndi líka vilja taka frá þeim. Þetta er bara geggjað,“ sagði Sveindís létt í bragði, fyrir utan hótel landsliðsins í Sviss í dag. Klippa: Sveindís vill nýta hraðann sinn Sveindís segir að því fari fjarri að hún geti spólað í burtu frá hvaða leikmanni sem er: „Alveg hundrað prósent. Það eru margar franskar sem eru mjög hraðar. En það er gott að geta nýtt þetta vel þegar það er hægt. Mér finnst þetta auðvitað mjög gott.“ „Nýt mín best þegar það er svæði til að hlaupa í“ Nú er bara spurning hvort hægt verði að nýta hraðann betur gegn Sviss á sunnudaginn, eftir 1-0 tapið gegn Finnlandi í fyrsta leik. Hvernig er best að gera það? „Góð spurning. Ef það er mikið svæði fyrir aftan varnirnar þá vil ég auðvitað bara hlaupa í það og fá boltann í gegn. Við höfum líka verið duglegar í að finna réttu tímapunktana, þurfum kannski að vera betri í því, en ef að svæðið gefst er það auðvitað geggjað fyrir mig. Ég nýt mín best þegar það er svæði til að hlaupa í,“ sagði Sveindís. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu birti á samfélagsmiðlum sínum myndband frá EM þar sem leikmenn Íslands áttu að svara því hvaða eiginleika þeir vildu helst frá öðrum leikmanni í liðinu. Svörin voru öll á einn veg, þær vildu hraða Sveindísar. View this post on Instagram A post shared by UEFA Women’s EURO 2025 (@weuro2025) Eru þær þá ekki allar svolítið öfundsjúkar? „Ég held að þær séu kannski ekki öfundsjúkar. Það eru margar sem eru hraðar líka en það er bara gaman að heyra að þetta sé eitthvað sem fólk vill hafa. Það er margt sem ég myndi líka vilja taka frá þeim. Þetta er bara geggjað,“ sagði Sveindís létt í bragði, fyrir utan hótel landsliðsins í Sviss í dag. Klippa: Sveindís vill nýta hraðann sinn Sveindís segir að því fari fjarri að hún geti spólað í burtu frá hvaða leikmanni sem er: „Alveg hundrað prósent. Það eru margar franskar sem eru mjög hraðar. En það er gott að geta nýtt þetta vel þegar það er hægt. Mér finnst þetta auðvitað mjög gott.“ „Nýt mín best þegar það er svæði til að hlaupa í“ Nú er bara spurning hvort hægt verði að nýta hraðann betur gegn Sviss á sunnudaginn, eftir 1-0 tapið gegn Finnlandi í fyrsta leik. Hvernig er best að gera það? „Góð spurning. Ef það er mikið svæði fyrir aftan varnirnar þá vil ég auðvitað bara hlaupa í það og fá boltann í gegn. Við höfum líka verið duglegar í að finna réttu tímapunktana, þurfum kannski að vera betri í því, en ef að svæðið gefst er það auðvitað geggjað fyrir mig. Ég nýt mín best þegar það er svæði til að hlaupa í,“ sagði Sveindís.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira