Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2025 16:00 Gunnar Nelson verður frá næstu mánuði vegna meiðslanna en vonast til að snúa aftur í hringinn fyrir árslok. Vísir/Einar Gunnar Nelson hefur þurft að draga sig út úr fyrirhugðum bardaga við Neil Magny síðar í þessum mánuði vegna meiðsla. Gunnar greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag og segir það mikil vonbrigði. Gunnar átti að mæta Magny þann 19. júlí á UFC 318 í New Orleans en ekkert verður af því vegna lærameiðsla hans. Gunnar greindi frá á Instagram í dag: „Ég hef þurft að draga mig út úr fyrirhuguðum bardaga við – þann 19. Júlí vegna meiðsla aftan í læri. Ég ætla ekki að fara í mikil smáatriði varðandi meiðslin en þau eru tvískipt. Það er rifa í lærinu, sem var ekki of alvarleg og mögulega eitthvað sem við hefðum getað unnið í,“ segir Gunnar en hinn hluti meiðslanna er verri: „Hins vegar eru hin meiðslin í sininni í vöðvanum sem eru töluvert alvarlegri. Ég er í rauninni algjörlega vonlaus þegar kemur að grappling scenarios, ég get ekki glímt eða sparkað. Það er útlit fyrir að það séu átta vikur þangað til ég get farið í slíkar æfingar.“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) Annað skipti sem hann meiðist fyrir bardaga við Magny Gunnar segist lukkulega ekki þurfa að fara undir hnífinn en gríðarleg vonbrigði séu að þurfa að draga sig úr bardaganum, sér í lagi sökum þess að þetta er ekki í fyrsta skipti sem fyrirhugaður bardagi hans við Magny fellur upp fyrir. Öðru sinni er það vegna meiðsla Gunnars. „Góðu fréttirnar eru að ég þarf ekki að fara í aðgerð. Svo ég verð vonandi klár í lok árs. Það er markmiðið. Ég er bjartsýnn að ég jafni mig eftir nokkra mánuði. Veru frustrating one, dagsdaglega get ég gert flest en það er þetta grappling og spörk sem ég get ekki sinnt.“ „Þetta eru mikil vonbrigði, og sérstaklega pirrandi því þetta er í annað skipti sem ég þarf að draga mig út úr bardaga við Neil Magny vegna meiðsla. Svo ég mun senda á hann skilaboð. Þetta er bara það sem þetta er. Ég kann að meta stuðninginn, eins og alltaf. Vonandi mæti ég aftur undir lok árs,“ Gunnar tapaði fyrir Kevin Holland í mars, í fyrsta bardaga hans í tvö ár. Aðeins fjögurra mánaða bið átti því að vera fyrir næsta bardaga en ljóst er að sú bið lengist um sinn vegna meiðslanna. Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjá meira
Gunnar átti að mæta Magny þann 19. júlí á UFC 318 í New Orleans en ekkert verður af því vegna lærameiðsla hans. Gunnar greindi frá á Instagram í dag: „Ég hef þurft að draga mig út úr fyrirhuguðum bardaga við – þann 19. Júlí vegna meiðsla aftan í læri. Ég ætla ekki að fara í mikil smáatriði varðandi meiðslin en þau eru tvískipt. Það er rifa í lærinu, sem var ekki of alvarleg og mögulega eitthvað sem við hefðum getað unnið í,“ segir Gunnar en hinn hluti meiðslanna er verri: „Hins vegar eru hin meiðslin í sininni í vöðvanum sem eru töluvert alvarlegri. Ég er í rauninni algjörlega vonlaus þegar kemur að grappling scenarios, ég get ekki glímt eða sparkað. Það er útlit fyrir að það séu átta vikur þangað til ég get farið í slíkar æfingar.“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) Annað skipti sem hann meiðist fyrir bardaga við Magny Gunnar segist lukkulega ekki þurfa að fara undir hnífinn en gríðarleg vonbrigði séu að þurfa að draga sig úr bardaganum, sér í lagi sökum þess að þetta er ekki í fyrsta skipti sem fyrirhugaður bardagi hans við Magny fellur upp fyrir. Öðru sinni er það vegna meiðsla Gunnars. „Góðu fréttirnar eru að ég þarf ekki að fara í aðgerð. Svo ég verð vonandi klár í lok árs. Það er markmiðið. Ég er bjartsýnn að ég jafni mig eftir nokkra mánuði. Veru frustrating one, dagsdaglega get ég gert flest en það er þetta grappling og spörk sem ég get ekki sinnt.“ „Þetta eru mikil vonbrigði, og sérstaklega pirrandi því þetta er í annað skipti sem ég þarf að draga mig út úr bardaga við Neil Magny vegna meiðsla. Svo ég mun senda á hann skilaboð. Þetta er bara það sem þetta er. Ég kann að meta stuðninginn, eins og alltaf. Vonandi mæti ég aftur undir lok árs,“ Gunnar tapaði fyrir Kevin Holland í mars, í fyrsta bardaga hans í tvö ár. Aðeins fjögurra mánaða bið átti því að vera fyrir næsta bardaga en ljóst er að sú bið lengist um sinn vegna meiðslanna.
Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjá meira