Fótbolti

Loka­æfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Íslensku stelpurnar eru klárar í slaginn.
Íslensku stelpurnar eru klárar í slaginn. Vísir/Anton Brink

Stelpurnar okkar hefja leik á EM í knattspyrnu á morgun er liðið mætir Finnum.

Íslensku stelpurnar hafa haft í nægu að snúast undanfarna daga og undirbúningur fyrir mótið náði líklega hámarki í dag þegar liðið tók sína síðustu alvöru æfingu áður en alvaran hefst.

Veðrið var ekki beint að hjálpa stelpunum, en mikill hiti hefur verið í Sviss undanfarna daga. Ekki nóg með það heldur mátti sjá eldingar og heyra miklar drunur í þrumum á meðan æfingunni stóð, en stelpurnar kipptu sér þó ekkert upp við það.

Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á æfingasvæðinu og fangaði stemninguna.

Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Æfing Íslenska kvennalandsliðsins fyrir fyrsta leik sinn á EM kvenna í Sviss.
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink



Fleiri fréttir

Sjá meira


×