„Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. júní 2025 15:01 Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi. Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör þegar ljósmyndasýningin Að-drag-andi opnaði í hommalegustu blómabúðininni í bænum á dögunum. Margir lögðu leið sína í Grímsbæ til að virða einstakar ljósmyndir Írisar Ann fyrir sér. Íris Ann lærði ljósmyndun á Ítalíu og elskar að skapa ævintýralegar myndir. „Þessi sýning varð til með frekar óhefðbundnum hætti — í staðinn fyrir að hittast í kaffi ákváðum ég og vinir mínir að fara út í náttúruna og leika okkur með myndavélina. Það var enginn sérstakur tilgangur nema að njóta þess að skapa saman. Við höfum gert þetta tvisvar. Fyrst tókum við kvenlegar myndir af vinkonu okkar Þóru í náttúrunni og svo dragmyndir af dragdrottningunni Vava Vooom. Við urðum svo ánægð með niðurstöðuna að okkur langaði að gefa myndunum meira rými og ákváðum því að setja upp þessa sýningu,“ segir Íris en Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm er sömuleiðis stundum dragdrotningin Vava Vooom. „Bjarmi hefur skapað þetta fallega rými í blómabúðinni sem er lifandi og fjölbreytt vettvangur fyrir viðburði, öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið og alla sem vilja taka þátt. Þetta rými hefur algjörlega sína eigin töfra og því fannst okkur tilvalið að sýna verkin þar. Mér fannst það svo magnað þegar Bjarmi, sem er frekar hlédrægur, lýsti því hvernig það væri að fara í drag. Þetta að skapa nýja persónu og upplifa frelsið sem því fylgir. Allt listformið í kringum dragið er ótrúlega heillandi og mér finnst það ótrúlega spennandi heimur sem mig langar að kafa dýpra í,“ segir Íris að lokum en sýningin stendur fram yfir Hinsegindaga til 11. ágúst næstkomandi. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm og Aron Freyr Heimisson eigandi Mikado í fjöri á opnun ljósmyndasýningar blómabúðarinnar.Unnur Agnes Níelsdóttir Ljósmyndarinn á spjalli við gesti.Unnur Agnes Níelsdóttir Sandra Ósk, Ágústa Hreinsdóttir og Auður Ýr glæsilegar. Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brosa í myndavélina.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsileg uppsetning.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsilegir gestir.Unnur Agnes Níelsdóttir The CooCoo’s nest fjölskyldan Lucas Keller og Íris Ann ásamt börnum þeirra Indigo og Sky. Unnur Agnes Níelsdóttir Knús í hús!Unnur Agnes Níelsdóttir Tinna Bjarnadóttir og Tinna Rós.Unnur Agnes Níelsdóttir Myndirnar vöktu mikla athygli.Unnur Agnes Níelsdóttir Vava Voom í sínu elementi.Unnur Agnes Níelsdóttir Agnes Rut Árnadóttir og Íris Ann.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar á spjalli.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi skælbrosandi!Unnur Agnes Níelsdóttir Gestir í gír.Unnur Agnes Níelsdóttir Ragnar Visage og André Visage.Unnur Agnes Níelsdóttir Íris Ann og Bjarmi Fannar.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Tinna Rós Rúdólfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Snorri Sigurðarson og Lucas Keller.Unnur Agnes Níelsdóttir Þóra Hlín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brostu breitt.Unnur Agnes Níelsdóttir Auður Ýr Elísabetardóttir, Eysteinn, Ariana Katrín og Telma Geirsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Girnilegar bollakökur.Unnur Agnes Níelsdóttir Halla María og Karítas Björgúlfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi.Unnur Agnes Níelsdóttir Blóm Samkvæmislífið Hinsegin Sýningar á Íslandi Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Íris Ann lærði ljósmyndun á Ítalíu og elskar að skapa ævintýralegar myndir. „Þessi sýning varð til með frekar óhefðbundnum hætti — í staðinn fyrir að hittast í kaffi ákváðum ég og vinir mínir að fara út í náttúruna og leika okkur með myndavélina. Það var enginn sérstakur tilgangur nema að njóta þess að skapa saman. Við höfum gert þetta tvisvar. Fyrst tókum við kvenlegar myndir af vinkonu okkar Þóru í náttúrunni og svo dragmyndir af dragdrottningunni Vava Vooom. Við urðum svo ánægð með niðurstöðuna að okkur langaði að gefa myndunum meira rými og ákváðum því að setja upp þessa sýningu,“ segir Íris en Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm er sömuleiðis stundum dragdrotningin Vava Vooom. „Bjarmi hefur skapað þetta fallega rými í blómabúðinni sem er lifandi og fjölbreytt vettvangur fyrir viðburði, öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið og alla sem vilja taka þátt. Þetta rými hefur algjörlega sína eigin töfra og því fannst okkur tilvalið að sýna verkin þar. Mér fannst það svo magnað þegar Bjarmi, sem er frekar hlédrægur, lýsti því hvernig það væri að fara í drag. Þetta að skapa nýja persónu og upplifa frelsið sem því fylgir. Allt listformið í kringum dragið er ótrúlega heillandi og mér finnst það ótrúlega spennandi heimur sem mig langar að kafa dýpra í,“ segir Íris að lokum en sýningin stendur fram yfir Hinsegindaga til 11. ágúst næstkomandi. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm og Aron Freyr Heimisson eigandi Mikado í fjöri á opnun ljósmyndasýningar blómabúðarinnar.Unnur Agnes Níelsdóttir Ljósmyndarinn á spjalli við gesti.Unnur Agnes Níelsdóttir Sandra Ósk, Ágústa Hreinsdóttir og Auður Ýr glæsilegar. Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brosa í myndavélina.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsileg uppsetning.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsilegir gestir.Unnur Agnes Níelsdóttir The CooCoo’s nest fjölskyldan Lucas Keller og Íris Ann ásamt börnum þeirra Indigo og Sky. Unnur Agnes Níelsdóttir Knús í hús!Unnur Agnes Níelsdóttir Tinna Bjarnadóttir og Tinna Rós.Unnur Agnes Níelsdóttir Myndirnar vöktu mikla athygli.Unnur Agnes Níelsdóttir Vava Voom í sínu elementi.Unnur Agnes Níelsdóttir Agnes Rut Árnadóttir og Íris Ann.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar á spjalli.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi skælbrosandi!Unnur Agnes Níelsdóttir Gestir í gír.Unnur Agnes Níelsdóttir Ragnar Visage og André Visage.Unnur Agnes Níelsdóttir Íris Ann og Bjarmi Fannar.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Tinna Rós Rúdólfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Snorri Sigurðarson og Lucas Keller.Unnur Agnes Níelsdóttir Þóra Hlín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brostu breitt.Unnur Agnes Níelsdóttir Auður Ýr Elísabetardóttir, Eysteinn, Ariana Katrín og Telma Geirsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Girnilegar bollakökur.Unnur Agnes Níelsdóttir Halla María og Karítas Björgúlfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi.Unnur Agnes Níelsdóttir
Blóm Samkvæmislífið Hinsegin Sýningar á Íslandi Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira