Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2025 07:11 Harðar deilur hafa staðið um bygginguna sem hefur risið við Álfabakka 2A, þétt upp við fjölbýlishús. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg fékk frest til 18. júlí til að svara fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis um fundargerðir en upprunalegi fresturinn rann út 26. júní síðastliðinn. Tilefni fyrirspurnarinnar var fréttaflutningur af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa eftir fund þann 15. maí hefði verið tekin út af vef Reykjavíkurborgar og síðan endurbirt. Í millitíðinni virðist sem umsögn skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2A hafi verið breytt en fyrri umsögnin var dagsett 15. mars og sú sem síðar birtist á vefnum 15. maí, sam adag og fundurinn var haldinn. Í seinni umsögninni höfðu tvær efnisgreinar verið teknar út en „í umræddum efnisgreinum komu meðal annars fram sjónarmið um skort a kröfum til fagurfræði og samhengis í íslenskri löggjöf auk þess sem því var lýst að fagurfræði væri ekki smekkur heldur samhengi og að umrædd byggingu skorti slíkt,“ eins og segir í erindi Umboðsmanns til Reykjavíkurborgar. Umboðsmaður óskaði svara frá borgaryfirvöldum, meðal annars varðandi það hvort umsögninni hafi verið breytt eftir að fundurinn fór fram og fundargerðin birt. Þá vill Umboðsmaður einnig fá svör við því hvort um sé að ræða verklag sem tíðkist hjá borginni, það er að segja að fundargerðum sé breytt eftir á. Reykjavík Skipulag Umboðsmaður Alþingis Vöruskemma við Álfabakka Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Tilefni fyrirspurnarinnar var fréttaflutningur af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa eftir fund þann 15. maí hefði verið tekin út af vef Reykjavíkurborgar og síðan endurbirt. Í millitíðinni virðist sem umsögn skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2A hafi verið breytt en fyrri umsögnin var dagsett 15. mars og sú sem síðar birtist á vefnum 15. maí, sam adag og fundurinn var haldinn. Í seinni umsögninni höfðu tvær efnisgreinar verið teknar út en „í umræddum efnisgreinum komu meðal annars fram sjónarmið um skort a kröfum til fagurfræði og samhengis í íslenskri löggjöf auk þess sem því var lýst að fagurfræði væri ekki smekkur heldur samhengi og að umrædd byggingu skorti slíkt,“ eins og segir í erindi Umboðsmanns til Reykjavíkurborgar. Umboðsmaður óskaði svara frá borgaryfirvöldum, meðal annars varðandi það hvort umsögninni hafi verið breytt eftir að fundurinn fór fram og fundargerðin birt. Þá vill Umboðsmaður einnig fá svör við því hvort um sé að ræða verklag sem tíðkist hjá borginni, það er að segja að fundargerðum sé breytt eftir á.
Reykjavík Skipulag Umboðsmaður Alþingis Vöruskemma við Álfabakka Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira